Flokkur

Náttúra

Greinar

Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur
AfhjúpunÁhrif kísilvers United Silicon

Mynd­skeið sýn­ir United Silicon losa eit­ur­efni út í and­rúms­loft­ið í skjóli næt­ur

Hættu­leg­ar vinnu­að­stæð­ur, los­un eit­ur­efna í skjóli næt­ur, gríð­ar­leg meng­un og meng­un­ar­varn­ir sem virka ekki eru á með­al þess sem sést á mynd­skeið­um sem tek­in voru inn­an í verk­smiðju United Silicon á dög­un­um og Stund­in hef­ur und­ir hönd­um. „Áfell­is­dóm­ur yf­ir eft­ir­lits­stofn­un­um,“ seg­ir starfs­mað­ur sem blöskr­ar ástand­ið.
„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

„Þetta eru eins og nátt­úru­ham­far­ir,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem býr ná­lægt kís­il­ver­inu og varð fyr­ir efna­bruna í slím­húð

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn María Magnús­dótt­ir þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna efna­bruna í slím­húð sem hún rek­ur sjálf til meng­un­ar af völd­um United Silicon. Fjöln­ir Freyr Guð­munds­son, lækn­inga­for­stjóri hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja neit­ar að gefa upp hversu marg­ir hafa leit­að til stofn­un­ar­inn­ar vegna sömu ein­kenna.
Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru
Fréttir

Áhuga­vert göngu­land í stór­brot­inni eld­fjalla­nátt­úru

Krýsu­vík­ur- og Trölla­dyngju­svæð­ið á Reykja­nesskaga er vin­sælt með­al göngu­fólks og nátt­úru­unn­enda enda er þar að finna magn­aða eld­fjalla­nátt­úru og lands­lag sem kem­ur á óvart. Af fjór­um svæð­um inn­an Reykj­ans­fólkvangs er að­eins Trölla­dyngja eft­ir í bið­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Hin þrjú hafa öll ver­ið sett í ork­u­nýt­ing­ar­flokk, sam­kvæmt drög­um að þriðja áfanga. Allt Krýsu­vík­ur­svæð­ið verð­ur því virkj­að sam­kvæmt því. Trölla­dyngju­svæð­ið, sem hér verð­ur fjall­að um, mark­ar vest­ari mörk Reykja­nes­fólkvangs.
 Vilja breyta fólkvangi í virkjanasvæði
Myndir

Vilja breyta fólkvangi í virkj­ana­svæði

Í Krýsu­vík er mik­il nátt­úru­feg­urð sem dreg­ur að sér fjölda fólks til út­vist­ar og nátt­úru­skoð­un­ar. Krýsu­vík er inn­an Reykja­nes­fólkvangs, sem stofn­að­ur var form­lega með frið­lýs­ingu ár­ið 1974. Vin­sæl­asti án­ing­ar­stað­ur­inn í Krýsu­vík er hvera­svæð­ið í Sel­túni en á und­an­förn­um ár­um hef­ur um­ferð ferða­manna þang­að auk­ist gríð­ar­lega. Hætt er við að svæð­ið missi að­drátt­ar­afl sitt verði það virkj­að eins og HS Orka hef­ur í hyggju.

Mest lesið undanfarið ár