Flokkur

Náttúra

Greinar

Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru
Fréttir

Áhuga­vert göngu­land í stór­brot­inni eld­fjalla­nátt­úru

Krýsu­vík­ur- og Trölla­dyngju­svæð­ið á Reykja­nesskaga er vin­sælt með­al göngu­fólks og nátt­úru­unn­enda enda er þar að finna magn­aða eld­fjalla­nátt­úru og lands­lag sem kem­ur á óvart. Af fjór­um svæð­um inn­an Reykj­ans­fólkvangs er að­eins Trölla­dyngja eft­ir í bið­flokki ramm­a­áætl­un­ar. Hin þrjú hafa öll ver­ið sett í ork­u­nýt­ing­ar­flokk, sam­kvæmt drög­um að þriðja áfanga. Allt Krýsu­vík­ur­svæð­ið verð­ur því virkj­að sam­kvæmt því. Trölla­dyngju­svæð­ið, sem hér verð­ur fjall­að um, mark­ar vest­ari mörk Reykja­nes­fólkvangs.
 Vilja breyta fólkvangi í virkjanasvæði
Myndir

Vilja breyta fólkvangi í virkj­ana­svæði

Í Krýsu­vík er mik­il nátt­úru­feg­urð sem dreg­ur að sér fjölda fólks til út­vist­ar og nátt­úru­skoð­un­ar. Krýsu­vík er inn­an Reykja­nes­fólkvangs, sem stofn­að­ur var form­lega með frið­lýs­ingu ár­ið 1974. Vin­sæl­asti án­ing­ar­stað­ur­inn í Krýsu­vík er hvera­svæð­ið í Sel­túni en á und­an­förn­um ár­um hef­ur um­ferð ferða­manna þang­að auk­ist gríð­ar­lega. Hætt er við að svæð­ið missi að­drátt­ar­afl sitt verði það virkj­að eins og HS Orka hef­ur í hyggju.
Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“
ÚttektHvalveiðar

Bar­átt­an um hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Þetta var og er hans hjart­ans áhuga­mál“

Kristján Lofts­son út­gerð­ar­mað­ur seg­ir að nokk­ur hundruð millj­óna hagn­að­ur sé á hval­veið­um Hvals hf. á ári. Árs­reikn­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins gefa aðra mynd sem sýn­ir tap upp á meira en 1,5 millj­arða á liðn­um ár­um. Ingi­björg Björns­dótt­ir, eft­ir­lif­andi eig­in­kona Árna Vil­hjálms­son­ar, seg­ir að hann hafi haft áhyggj­ur af tap­inu á hval­veið­un­um. Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráð­herra læt­ur vinna skýrslu um áhrif hval­veiða á orð­spor Ís­lands sem kynnt verð­ur fljót­lega. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga vera sjálf­bær­ar en Banda­ríkja­stjórn set­ur mikla pressu á Ís­lend­inga að hætta hval­veið­un­um og ít­rek­ar þau skila­boð við Stund­ina.
Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“
FréttirÁlver

Einn eig­andi nýs ál­vers: „Fólk­ið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

Ingvar Unn­steinn Skúla­son, einn af eig­end­um og að­stand­end­um nýs ál­vers sem til stend­ur að byggja á Norð­ur­landi vestra, not­ar að mestu byggða­sjón­ar­mið sem rök­stuðn­ing fyr­ir bygg­ing­unni. Orka úr Blöndu­virkj­un á að verða eft­ir í hér­aði og styrkja þarf at­vinnu­líf­ið á svæð­inu. Fram­kvæmd­irn­ar eru harð­lega gagn­rýnd­ar af Land­vernd.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár