Aðili

Nanna Rögnvaldar

Greinar

Ævintýrið um íslenska matar(ó)menningu
Menning

Æv­in­týr­ið um ís­lenska mat­ar(ó)menn­ingu

Í nýrri bók um ís­lensk­ar mat­ar­hefð­ir er ís­lensk mat­ar­menn­ing síð­ustu alda og fram í sam­tím­ann greind með margs kon­ar hætti. Sú mikla fá­breytni sem ein­kenndi ís­lenska mat­ar­menn­ingu öld­um sam­an er dreg­in fram í dags­ljós­ið. Í bók­inni er sýnt fram á að það er eig­in­lega ekki fyrr en á allra síð­ustu ára­tug­um sem hrá­efn­is- og fæðu­fram­boð á Ís­landi fer að líkj­ast því sem tíðk­ast í öðr­um stærri og minna ein­angr­uð­um lönd­um.
Síðasta máltíðin yrði konfekt og púrtvín
Uppskrift

Síð­asta mál­tíð­in yrði kon­fekt og púrt­vín

Mat­arg­úrú­inn Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir var að senda frá sér nýja mat­reiðslu­bók – þá tutt­ug­ustu, seg­ir hún – þar sem áhersl­an er á eld­un í steypu­járn­spott­um og pönn­um. Bók­in ber hið við­eig­andi nafn Pott­ur, panna og Nanna, en hún seg­ir þó lít­ið mál að elda alla rétt­ina í öðru­vísi ílát­um. Hún seg­ist leggja meiri áherslu á að mat­ur sé góð­ur en að hann sam­ræm­ist nýj­ustu holl­ustutrend­um, enda sé það mis­jafnt frá ári til árs hvað telj­ist hollt. Og ef hún ætti að velja sér síð­ustu mál­tíð­ina í líf­inu myndi hún al­veg sleppa allri elda­mennsku og biðja um kassa af belg­ísku kon­fekti og lögg af púrt­víni með.
Mikilvægasta máltíðin?
Uppskrift

Mik­il­væg­asta mál­tíð­in?

Morg­un­verð­ur get­ur ver­ið svo margt. Fyr­ir suma er það heil mál­tíð, stór og hita­ein­inga­rík – svo sem eins og ensk­ur morg­un­verð­ur: egg, bei­kon, steikt­ar pyls­ur og tóm­at­ar, bak­að­ar baun­ir, brauð og fleira. ​Fyr­ir aðra er það morgun­korn, sykr­að eða ósykr­að, mjólk, brauð og ost­ur, ávaxta­safi og fleira. Fyr­ir enn aðra er það orku­stöng eða hafra­stykki, ávaxta­safi eða þeyt­ing­ur. Og fyr­ir marga er það kaffi­­bolli eða alls ekki neitt.

Mest lesið undanfarið ár