Flokkur

Menntamál

Greinar

Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla
Fréttir

Skipt­ar skoð­an­ir um aukna þjón­ustu á Hjalla

Í þess­um mán­uði geta for­eldr­ar barna í leik­skól­um Hjalla­stefn­unn­ar skil­að þvott­in­um sín­um í leik­skól­ann og sótt hann þang­að nokkr­um dög­um síð­ar. Stutt er síð­an þeim fór líka að bjóð­ast að sækja þang­að kvöld­mat­inn í lok dags. Skipt­ar skoð­an­ir eru um það hvort þjón­usta af þessu tagi eigi að vera í boði hjá mennta­stofn­un­um.  
Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum
Fréttir

Dreng­ur í fyrsta bekk beitt­ur kyn­ferð­isof­beldi af sam­nem­end­um

For­eldr­ar drengs í fyrsta bekk í Breið­holts­skóla eru ósátt­ir við við­brögð skóla­stjórn­enda í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is sem dreng­ur­inn varð fyr­ir á skóla­tíma. Tvö börn hafa ver­ið tek­in úr skól­an­um í vet­ur vegna end­ur­tek­ins of­beld­is. Jón­ína Ág­ústs­dótt­ir, skóla­stjóri Breið­holts­skóla, seg­ir verklags­regl­um hafa ver­ið fylgt í hví­vetna.
Íslendingar örlítið vitlausari með hverri kynslóð
Þekking

Ís­lend­ing­ar ör­lít­ið vit­laus­ari með hverri kyn­slóð

Breyt­ur í erfða­mengi Ís­lend­inga, sem tengj­ast mik­illi mennt­un, hafa ver­ið að verða fá­gæt­ari á síð­ustu 75 ár­um. Þetta sýna nýj­ar rann­sókn­arnið­ur­stöð­ur Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, seg­ir að þar sem tengsl séu milli mennt­un­ar og greind­ar sé ör­lít­il til­hneig­ing í þá átt að Ís­lend­ing­ar séu að verða vit­laus­ari.
Tólf kennarar sögðu upp í Norðlingaskóla í dag: „Nú eru stíflurnar að bresta“
Fréttir

Tólf kenn­ar­ar sögðu upp í Norð­linga­skóla í dag: „Nú eru stífl­urn­ar að bresta“

Tólf kenn­ar­ar við Norð­linga­skóla sögðu upp störf­um laust eft­ir klukk­an 14 í dag. Ragn­ar Þór Pét­urs­son, trún­að­ar­mað­ur kenn­ara við Norð­linga­skóla, seg­ir að kenn­ur­un­um sé full al­vara með að­gerð­um sín­um. Hann tel­ur að sum­ir þeirra sem sögðu upp í dag dragi upp­sögn sína ekki til baka, jafn­vel þó semj­ist.

Mest lesið undanfarið ár