Flokkur

Menning

Greinar

Fjölmenning á skólalóðinni
GagnrýniAkam, ég og Annika

Fjöl­menn­ing á skóla­lóð­inni

Sögu­mað­ur er ekki mik­ið að flýta sér í Akam, ég og Annika. Þetta er rúm­lega 350 síðna bók og titil­per­són­urn­ar tvær birt­ast okk­ur ekki fyrr en rúm­lega hundrað síð­ur eru liðn­ar. Það er að segja þess­ar tvær nafn­greindu per­són­ur titils­ins, þau Akam og Annika. Ég-ið birt­ist okk­ur hins veg­ar strax á fyrstu síðu. Það er hún Hrafn­hild­ur, sögu­mað­ur og að­al­per­sóna bók­ar­inn­ar, sem er fjór­tán ára reyk­vískt skiln­að­ar­barn sem er rif­in upp með rót­um þeg­ar nýr mað­ur mömm­unn­ar fær gott starf í Þýskalandi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu