Flokkur

Menning

Greinar

Lífsóður fjallamannsins sem „bjó með tveimur konum“
ViðtalFjallamenn

Líf­sóð­ur fjalla­manns­ins sem „bjó með tveim­ur kon­um“

Lista­mað­ur­inn Guð­mund­ur Ein­ars­son frá Mið­dal var einn af for­víg­is­mönn­um fjalla­mennsku á Ís­landi og hef­ur bók hans Fjalla­menn nú ver­ið end­urút­gef­in. Verk­ið er inn­blás­inn og há­fleyg­ur óð­ur til úti­vist­ar þar sem ung­menna­fé­lags­and­inn svíf­ur yf­ir text­an­um. Guð­mund­ur var fað­ir Ara Trausta Guð­munds­son­ar sem ræð­ir um bók­ina, ást föð­ur síns á fjall­göng­um, óhefð­bund­ið fjöl­skyldu­mynst­ur sitt í æsku og drama­tíska fjöl­skyldu­sögu í við­tali við Stund­ina.
Fjölmenning á skólalóðinni
GagnrýniAkam, ég og Annika

Fjöl­menn­ing á skóla­lóð­inni

Sögu­mað­ur er ekki mik­ið að flýta sér í Akam, ég og Annika. Þetta er rúm­lega 350 síðna bók og titil­per­són­urn­ar tvær birt­ast okk­ur ekki fyrr en rúm­lega hundrað síð­ur eru liðn­ar. Það er að segja þess­ar tvær nafn­greindu per­són­ur titils­ins, þau Akam og Annika. Ég-ið birt­ist okk­ur hins veg­ar strax á fyrstu síðu. Það er hún Hrafn­hild­ur, sögu­mað­ur og að­al­per­sóna bók­ar­inn­ar, sem er fjór­tán ára reyk­vískt skiln­að­ar­barn sem er rif­in upp með rót­um þeg­ar nýr mað­ur mömm­unn­ar fær gott starf í Þýskalandi.

Mest lesið undanfarið ár