Flokkur

Menning

Greinar

„Vildi bara verða flink að teikna“
ViðtalHús & Hillbilly

„Vildi bara verða flink að teikna“

Hill­billy heim­sótti Lindu Ólafs­dótt­ur, mynd­höf­und, á vinnu­stof­unni. Það tek­ur Lindu ná­kvæm­lega 15 sek­únd­ur að labba í vinn­una frá heim­ili sínu. Linda og eig­in­mað­ur henn­ar tóku bíl­skúr­inn í nef­ið og breyttu hon­um í fal­legt stúd­íó þar sem þau vinna hlið við hlið alla daga. Hún að teikna, hann að for­rita og ein­staka sinn­um að brugga bjór. „Ég losna ekki við hann,“ seg­ir Linda en Hill­billy skynj­ar kímni í rödd henn­ar.
Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.
„Við erum til og við erum mörg“
ViðtalPólífónía af erlendum uppruna

„Við er­um til og við er­um mörg“

Tími inn­flytj­enda­bók­mennta á Ís­landi er runn­inn upp, seg­ir rit­stjóri bók­ar­inn­ar Pó­lífón­ía af er­lend­um upp­runa, sem er ljóða­úr­val fimmtán skálda frá tólf lönd­um sem öll búa á Ís­landi. Rit­stjór­inn seg­ir að bók­in ryðji braut­ina fyr­ir fleiri bæk­ur skrif­að­ar af fólki af er­lend­um upp­runa sem býr á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár