Flokkur

Menning

Greinar

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“
Viðtal

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raun­veru­leg­ur“

Leik­stjór­inn Guð­mund­ur Arn­ar Guð­munds­son átti stórt líf sem ung­ling­ur þar sem slags­mál­in voru upp á líf og dauða og full­orðna fólk­ið varð einskis víst. Hann not­ar drauma sína sem inn­blást­ur fyr­ir alda­móta­sög­ur um unga drengi sem berj­ast við stór­ar til­finn­ing­ar. Stund­in ræddi við hann um nýj­ustu kvik­mynd hans, Ber­d­reymi, á milli æv­in­týra á Berl­inale há­tíð­inni.
Örlög jaðarsettra Íslendinga: „Maður finnur nánast fyrir líkamlegu ógeði“
Viðtal

Ör­lög jað­ar­settra Ís­lend­inga: „Mað­ur finn­ur nán­ast fyr­ir lík­am­legu ógeði“

Sex sagn­fræð­ing­ar hafa gef­ið út bók með heim­ild­um um jað­ar­setta Ís­lend­inga á öld­um áð­ur. Um er að ræða lýs­ing­ar á lífs­hlaupi fólks sem var á ein­hvern hátt fatl­að, and­lega eða lík­am­lega, og lenti jafn­vel í einelti og stríðni. Tveir af sagn­fræð­ing­un­um, Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og Sól­veig Ólafs­dótt­ir, segja að með auk­inni og bættri með­vit­und um fatl­að fólk og stofn­ana­væð­ingu sam­fé­lags­ins hafi jað­ar­sett fólk feng­ið meira skjól en á fyrri öld­um.
Glæpaöldin og draugagangur öreiganna
GagnrýniSkáldleg afbrotafræði

Glæpa­öld­in og drauga­gang­ur ör­eig­anna

Við er­um stödd í Ár­nes­sýslu, nán­ar til­tek­ið í Tanga­vík. Smá­bæ sem ein­ung­is er til í skáld­heimi Ein­ars Más Guð­munds­son­ar og hef­ur einnig birst okk­ur í Ís­lensk­um kóng­um og Hunda­dög­um. Það voru þó allt aðr­ar út­gáf­ur bæj­ar­ins en birt­ist okk­ur í Skáld­legri af­brota­fræði – en í lok bók­ar er fram­hald boð­að, þannig að lík­leg­ast mun­um við bráð­um fá að lesa meira um þessa út­gáfu Tanga­vík­ur. Og mögu­lega kom­ast að því hver er að segja okk­ur þessa sögu.

Mest lesið undanfarið ár