Flokkur

Menning

Greinar

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
MenningStundin á Cannes

Hlæja og grípa and­ann á lofti með ókunn­ug­um

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.
Kvíðinn varð að kveikju
ViðtalHús & Hillbilly

Kvíð­inn varð að kveikju

Þrátt fyr­ir að það séu ekki mörg dýr sem ætla að éta okk­ur úti á götu nú í dag ár­ið 2022 þá virð­ist sem við mann­eskj­urn­ar sé­um kvíðn­ari og stress­aðri en nokk­urn tíma fyrr. Út­skrift­ar­sýn­ing Patryks Wilks úr meist­ara­námi Lista­há­skól­ans fjall­aði um kvíða og ótta og hann ræð­ir sýn­ing­una við Hill­billy, með­al ann­ars út frá ástandi heims­sam­fé­lags­ins.
Langaði að verða frægur
Viðtal

Lang­aði að verða fræg­ur

„Ef ég fæ fólk til að hlæja og skemmta sér þá líð­ur mér al­veg rosa­lega vel. Adrenalín­ið flæð­ir um lík­amann og manni líð­ur vel eft­ir skemmt­un,“ seg­ir einn af gleði­gjöf­um þjóð­ar­inn­ar, Þór­hall­ur Sig­urðs­son, Laddi. Hann varð 75 ára í janú­ar og af því til­efni verð­ur sýn­ing­in Laddi 75 sett upp í Há­skóla­bíói dag­ana 18. og 19. mars, auk þess sem sýnt verð­ur í streymi.
Að hlúa að samfélagi, sjálfum okkur og umhverfinu
ViðtalHús & Hillbilly

Að hlúa að sam­fé­lagi, sjálf­um okk­ur og um­hverf­inu

Tinna Guð­munds­dótt­ir mynd­list­ar­mað­ur mætti geislandi hress í ullarpeysu, ull­ar­sokk­um og gúmmítútt­um (og öðr­um föt­um líka), á fund Hill­billy í Héð­ins­hús­inu. „Ullarpeys­an er orð­in að my second skin, mamma prjón­ar,“ seg­ir Tinna, vill­ing­ur úr Breið­holt­inu. Hún fædd­ist að vísu í Vest­manna­eyj­um og hef­ur bú­ið síð­asta ára­tug á Seyð­is­firði þar sem hún var for­stöðu­mað­ur í mynd­list­ar­mið­stöð­inni Skaft­fell. Tinna ræð­ir við Hill­billy um list­ina og líf­ið á Seyð­is­firði og aur­skrið­urn­ar sem þjóð­in fylgd­ist með.
„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suðursveit“
ViðtalHús & Hillbilly

„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suð­ur­sveit“

Nú stend­ur yf­ir fjórða einka­sýn­ing Evu Schram, mynd­list­ar­sýn­ing sem ber heit­ið 518 auka­næt­ur, í Galle­rí Port á Lauga­vegi 32. Eva hef­ur kom­ið víða við. Fyr­ir ut­an ljós­mynda­nám, lærði hún tungu­mála- og þýð­inga­fræði við Há­skóla Ís­lands og lauk leið­sögu­manna­námi sem hún seg­ir hafa styrkt tengsl­in við nátt­úru Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár