Flokkur

Menning

Greinar

Annaðhvort ertu lesandi eða ekki
Viðtal

Ann­að­hvort ertu les­andi eða ekki

Glæpa­skáld­in Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir og Ragn­ar Jónas­son njóta bæði al­þjóð­legra vin­sælda. Þau hafa á sinn hátt skrif­að nýj­an veru­leika inn í ís­lensk­an bók­mennta­heim, rétt eins og ís­brjót­ur­inn Arn­ald­ur Ind­riða­son. Kannski má segja að þau séu kyn­slóð­in sem hélt áfram að brjóta ís­inn, þó að Yrsa hafi fyr­ir löngu hlot­ið nafn­bót­ina glæpa­sagna­drottn­ing.
Í vöku og draumi
Viðtal

Í vöku og draumi

Ýr Þrast­ar­dótt­ir fata­hönn­uð­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir hönn­un sína sem oft má líkja við lista­verk og fyrr á þessu ári opn­aði hún ásamt tveim­ur öðr­um hönn­uð­um versl­un­ina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvik­mynda­skóla Ís­lands og út­skrif­að­ist í vor. Ýr var greind með ADHD fyr­ir um einu og hálfu ári og seg­ist nú skilja hvernig hún hef­ur fún­ker­að í gegn­um ár­in.
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Menning

Fundu týnd­ar dag­bæk­ur Bíbí­ar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.

Mest lesið undanfarið ár