Flokkur

Menning

Greinar

Birtingarmyndir ofbeldis og áreitis
ViðtalGallerí Hillbilly

Birt­ing­ar­mynd­ir of­beld­is og áreit­is

Setn­ing­ar verða að mynd­um sem segja meira en þús­und orð en lista­kon­an Jana Birta Björns­dótt­ir, lista­mað­ur og líf­einda­fræð­ing­ur, er með­lim­ur í Tabú fem­in­ískri hreyf­ingu sem bein­ir spjót­um sín­um af marg­þættri mis­mun­um gagn­vart fötl­uðu fólki. „Að vera í jað­ar­hópi hvet­ur mig til að tjá mig um það mis­rétti sem ég sé.“
Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.
Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“
Viðtal

Ósátt við Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn: „Það er enn­þá kom­ið fram við okk­ur eins og ein­hverja exó­tíska hluti“

Græn­lenska tón­list­ar­kon­an Varna Mari­anne Niel­sen er ósátt við að Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn hafi not­að mynd af henni í leyf­is­leysi til að aug­lýsa græn­lenska menn­ing­ar­há­tið. Hún seg­ir að Dan­ir stilli Græn­lend­ing­um upp sem ,,exó­tísk­um hlut­um“. Tivólí­ið bið­ur af­sök­un­ar og út­skýr­ir af hverju mynd­in af henni var birt með þess­um hætti.
Tónlistarfólk orðið langþreytt á tónleikaþurrð: „Tilkynnti á deginum sem fyrsta Covid-smitið greindist“
MenningCovid-19

Tón­listar­fólk orð­ið lang­þreytt á tón­leika­þurrð: „Til­kynnti á deg­in­um sem fyrsta Covid-smit­ið greind­ist“

Tekjutap og and­leg þurrð eru af­leið­ing­ar þess að tón­listar­fólk get­ur ekki kom­ið fram í sam­komu­banni. „Mér líð­ur alltaf eins og þeg­ar ég til­kynni nýja dag­setn­ingu að þá hrynji af stað ný bylgja,“ seg­ir tón­list­ar­kon­an GDRN. Stuð­tón­leika­hljóm­sveit­in Celebs hef­ur aldrei leik­ið sína fyrstu stuð­tón­leika.

Mest lesið undanfarið ár