Fréttamál

Lögregla og valdstjórn

Greinar

Lögreglustjórinn vísaði til „listans“ í tölvupósti til ráðherra en segir núna að hann sé ekki til
Afhjúpun

Lög­reglu­stjór­inn vís­aði til „list­ans“ í tölvu­pósti til ráð­herra en seg­ir núna að hann sé ekki til

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri vildi koma til­tekn­um at­rið­um á fram­færi við Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra. Hún minnt­ist á lista með und­ir­skrift­um lög­reglu­manna sem sagð­ir voru vantreysta til­tekn­um lög­reglu­full­trúa. Nú full­yrð­ir hún við lög­mann manns­ins að þessi listi sé ekki til.
Skyggnst á bak við tjöld fíkniefnalögreglunnar: „Hallarbylting“ og hreinsanir
Fréttir

Skyggnst á bak við tjöld fíkni­efna­lög­regl­unn­ar: „Hall­ar­bylt­ing“ og hreins­an­ir

Menn sem höfðu lög­reglu­full­trúa í fíkni­efna­deild fyr­ir rangri sök hafa ver­ið hækk­að­ir í tign en aðr­ir feng­ið að kenna á því. Í skýrslu­tök­um lýstu lög­reglu­menn ólgu og flokka­drátt­um. Haft var á orði að „smákónga­stríð“ geis­aði inn­an fíkni­efna­deild­ar. En um hvað snýst smákónga­stríð­ið?

Mest lesið undanfarið ár