Fréttamál

Loftslagsbreytingar

Greinar

Íslendingar eru hinir verstu umhverfissóðar
ÚttektLoftslagsbreytingar

Ís­lend­ing­ar eru hinir verstu um­hverf­is­sóð­ar

Ís­lensk stjórn­völd hafa aldrei sett lofts­lags­mál­in í for­gang þrátt fyr­ir al­þjóð­legt ákall um að bregð­ast hratt við hlýn­un jarð­ar. Metn­að­ar­full­um að­gerðaráætl­un­um hef­ur ekki fylgt fjár­magn, upp­bygg­ing í stór­iðju held­ur áfram og að öllu óbreyttu mun­um við ekki standa við al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda á hvern íbúa á Ís­landi er þre­falt með­al­tal íbúa á heimsvísu og nær tvö­falt meiri en á hvern íbúa í Evr­ópu.
Hnattræn hlýnun eykst – ríkisstjórnin gerir minna
FréttirLoftslagsbreytingar

Hnatt­ræn hlýn­un eykst – rík­is­stjórn­in ger­ir minna

Síð­ustu þrjú ár hafa öll ver­ið þau heit­ustu síð­an mæl­ing­ar hóf­ust. Vís­inda­menn vara við því að af­leið­ing­ar hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar muni þýða ham­far­ir á hnatt­ræn­um skala jafn­vel þótt allri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda yrði hætt sam­stund­is. Nú­ver­andi rík­is­stjórn og um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herr­ar henn­ar hafa enga stefnu boð­að vegna ástands­ins, en settu þó sam­an „sókn­aráætl­un í lofts­lags­mál­um“ fyr­ir ráð­stefn­una sem hald­in var í Par­ís í fyrra.
Þinn eigin Parísarsamningur
Heiða Björg Hilmisdóttir
PistillLoftslagsbreytingar

Heiða Björg Hilmisdóttir

Þinn eig­in Par­ís­ar­samn­ing­ur

„Það er ekki nóg að vísa ábyrgð­inni ein­göngu á stjórn­völd. Við ber­um öll ábyrgð,“ skrif­ar Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir. „Við þyrft­um því helst að hafa einn Par­ís­ar­fund í hverri stór­fjöl­skyldu þar sem hægt væri að kom­ast að nið­ur­stöðu um hvað hver og einn fjöl­skyldu­með­lim­ur ætl­ar að leggja af mörk­um.“

Mest lesið undanfarið ár