Aðili

Landspítalinn

Greinar

Læknar í einkarekstri: Fá upp í 36 milljónir á ári
Fréttir

Lækn­ar í einka­rekstri: Fá upp í 36 millj­ón­ir á ári

Töl­ur frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sýna há­ar greiðsl­ur til sér­­greina­lækna á Ís­landi. Samn­ing­ur sem Kristján Þór ­Júlí­us­son gerði dró úr kostn­aði fyr­ir við­skipta­vini sér­greina­lækna. Heil­brigð­is­yf­ir­völd munu fara út í auk­inn einka­rekst­ur í heil­brigð­is­kerf­inu á næstu ár­um. Heim­il­is­lækn­ir tel­ur að sér­greina­lækna­væð­ing­in grafi und­an grunn­heilsu­gæslu í land­inu.
Dagbók um fóstureyðinguna: Finn enn fyrir eftirköstunum
María Lilja Þrastardóttir
ReynslaReynsla kvenna af fóstureyðingum

María Lilja Þrastardóttir

Dag­bók um fóst­ur­eyð­ing­una: Finn enn fyr­ir eftir­köst­un­um

María Lilja Þrast­ar­dótt­ir fór í fóst­ur­eyð­ingu síð­asta haust og hélt dag­bók í gegn­um þetta ferli, sem hún birt­ir hér. Margt kom á óvart eins og það að hún þyrfti að fá fræðslu um getn­að­ar­varn­ir áð­ur en að­gerð­in væri sam­þykkt. Hún finn­ur enn fyr­ir eftir­köst­un­um en er þakk­lát fyr­ir stað­fest­una.

Mest lesið undanfarið ár