Flokkur

Kynjamisrétti

Greinar

En það kom ekki fyrir mig!
Ráð Rótarinnar
PistillAðsent

Ráð Rótarinnar

En það kom ekki fyr­ir mig!

Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja ör­yggi sjúk­linga sinna? spyrja kon­ur sem sitja í ráði og vara­ráði Rót­ar­inn­ar. Ef SÁÁ ætli að taka frá­sagn­ir kvenna af með­ferð­inni al­var­lega þurfi sam­tök­in að ráð­ast í alls­herj­ar­út­tekt á starf­sem­inni. Í jafn­rétt­is­lög­um séu skýr­ar skil­grein­ing­ar á kyn­ferð­is­áreitni sem sam­tök­in ættu að miða við, setja sér verklags­regl­ur um með­ferð slíkra brota og end­ur­mennta starfs­fólk um þenn­an brota­flokk.
Áhrifarík auglýsing Icelandair stangast á við raunveruleika fyrirtækisins
Fréttir

Áhrifa­rík aug­lýs­ing Icelanda­ir stang­ast á við raun­veru­leika fyr­ir­tæk­is­ins

Í nýrri aug­lýs­ingu Icelanda­ir sést birt­ing­ar­mynd mis­rétt­is í skófatn­aði, þar sem stelpa fær glimmer­skó en strák­ur fót­bolta­skó. Á sama tíma skyld­ar Icelanda­ir kven­kyns starfs­menn sína til að klæð­ast hæla­skóm í vinn­unni og bera and­lits­farða eft­ir ströng­um regl­um um kyn­bund­ið út­lit og klæða­burð. Eng­in kona er í yf­ir­stjórn Icelanda­ir.
Frumvarp um jafnlaunavottun afgreitt úr ríkisstjórn
Fréttir

Frum­varp um jafn­launa­vott­un af­greitt úr rík­is­stjórn

Frum­varp­ið sem var kynnt á blaða­manna­fundi Við­reisn­ar í októ­ber og átti að verða for­gangs­mál varð ekki fyrsta frum­varp­ið sem ráð­herra lagði fram á Al­þingi líkt og lagt var upp með. Frum­varp­ið hef­ur vak­ið heims­at­hygli þótt það hafi í raun ekki enn kom­ið fyr­ir Al­þingi. Það var hins veg­ar af­greitt úr rík­is­stjórn í síð­ustu viku.
Fótboltamaður sýknaður af nauðgun vegna fyrri kynhegðunar konunnar
Erlent

Fót­bolta­mað­ur sýkn­að­ur af nauðg­un vegna fyrri kyn­hegð­un­ar kon­unn­ar

Fyrri kyn­hegð­un þol­anda í nauðg­un­ar­máli var not­uð gegn henni fyr­ir rétti þeg­ar knatt­spyrnu­mað­ur­inn Ched Evans var sýkn­að­ur af nauðg­un í Bretlandi í dag. Hann sagð­ist hafa sleg­ist í hóp­inn með öðr­um fót­bolta­manni, átt kyn­mök við kon­una og far­ið út um neyð­ar­út­gang, allt án nokk­urra orða­skipta við hana. Kon­an var yf­ir­heyrð um kyn­líf sitt fyr­ir dómi.
Flugfreyjur Icelandair skikkaðar í háa hæla
Úttekt

Flug­freyj­ur Icelanda­ir skikk­að­ar í háa hæla

Strang­ar regl­ur ríkja um út­lit og klæða­burð starfs­manna hjá Icelanda­ir en mis­mun­andi kröf­ur eru gerð­ar eft­ir því hvaða stöðu fólk gegn­ir. Flug­freyj­ur eiga að mæta til vinnu í há­um hæl­um og vera með varalit alla vakt­ina. Lækn­ir seg­ir of mikla notk­un á hæla­skóm geta ver­ið heilsu­spill­andi og flug­freyja seg­ist oft hafa ósk­að þess að hafa val um að klæð­ast lág­botna skóm eft­ir erf­iða vakt.

Mest lesið undanfarið ár