Flokkur

Kynjamisrétti

Greinar

Landsþekktir menn dragast inn í Metoo-herferðina í Svíþjóð
ÚttektMetoo

Lands­þekkt­ir menn drag­ast inn í Met­oo-her­ferð­ina í Sví­þjóð

Met­oo-her­ferð­in gegn kyn­ferð­is­legri áreitni og kyn­ferð­isof­beldi hef­ur haft mik­il áhrif í Sví­þjóð á liðn­um vik­um. Að minnsta kosti tvær nauðg­un­ar­kær­ur hafa ver­ið lagð­ar fram gegn lands­þekkt­um mönn­um í kjöl­far henn­ar og þekkt­ir blaða­menn og leik­ar­ar hafa dreg­ist inn í um­ræð­una vegna fram­komu sinn­ar gagn­vart kon­um.
Sigmundur segir konur forðast stjórnmál vegna erfiðrar umræðu
FréttirAlþingiskosningar 2017

Sig­mund­ur seg­ir kon­ur forð­ast stjórn­mál vegna erfiðr­ar um­ræðu

Að­eins ein kona er í sjö manna þingl­iði Mið­flokks­ins og tel­ur formað­ur flokks­ins, Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, að kon­ur forð­ist stjórn­mál vegna „per­sónu­legs níðs“. Sjálf­ur stefn­ir Sig­mund­ur Dav­íð í meið­yrða­mál gegn frétta­fólki vegna um­fjall­ana um leyni­leg­an hags­muna­árekst­ur hans. Hann vill taka á um­ræð­unni.

Mest lesið undanfarið ár