Aðili

Kristján Þór Júlíusson

Greinar

Þrjú einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu á Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þrjú einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki með­al þeirra arð­söm­ustu á Ís­landi

Þrjár nýj­ar einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Einka­rek­in heil­brigð­is­þjón­usta get­ur ver­ið af­ar ábata­söm og eru þrjú slík fyr­ir­tæki á lista Láns­trausts yf­ir arð­bær­ustu fyr­ir­tæki lands­ins mið­að við hagn­að í hlut­falli við eig­in fé. Mörg hundruð millj­óna arð­greiðsl­ur út úr tveim­ur fyr­ir­tækj­um sem eru fjár­mögn­uð að hluta af Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands.
Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Af hverju reyna Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að grafa und­an Land­spít­al­an­um?

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru milli­lið­ur í til­raun­um einka­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins. Kristján Þór Júlí­us­son var bú­inn að hafna beiðni Klíník­ur­inn­ar um að fyr­ir­tæk­ið fengi að gera brjósta­skurð­að­gerð­ir. Af hverju beit­ir rík­is­stofn­un ráðu­neyti póli­tísk­um þrýst­ingi?
Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar reyna að fá Kristján Þór til að sam­þykkja einka­væð­ingu á brjósta­skurð­að­gerð­um

Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir á fær­eysk­um kon­um í að­stæð­um sem heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið vildi ekki sam­þykkja fyr­ir kon­ur sem eru sjúkra­tryggð­ar á Ís­landi. Stein­grím­ur Ari Ara­son seg­ir að for­send­ur hafi breyst frá því að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hafn­aði beiðni Klíník­ur­inn­ar 2014. Land­læknisembætt­ið seg­ist ekki hafa vald til þess að hlutast til um á hvaða sjúk­ling­um Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir. Heil­brigð­is­ráu­neyt­ið hafn­aði beiðn­inni í des­em­ber.
Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
ÞekkingÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ákvæði um að Ís­lensk erfða­grein­ing fái að nota já­eindaskann­ann til eig­in rann­sókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.
Langvarandi skortur á yfirsýn í heilbrigðismálum
Úttekt

Langvar­andi skort­ur á yf­ir­sýn í heil­brigð­is­mál­um

Ís­land er und­ir með­al­tali OECD ríkja þeg­ar kem­ur að fjár­veit­ing­um til heil­brigð­is­mála og í frjálsu falli á lista yf­ir bestu heil­brigðis­kerfi Evr­ópu. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir skorta yf­ir­sýn í mála­flokkn­um og land­lækn­ir hef­ur áhyggj­ur af slæmu að­gengi sjúk­linga að heil­brigð­is­þjón­ustu. Erfitt er að fá tíma hjá heim­il­is­lækni, að­gengi að nýj­um lyfj­um er ábóta­vant og bið­list­ar í skurð­að­gerð­ir alltof lang­ir.
Einkareksturinn í heilsugæslunni: Heilsugæslan verði að „fyrsta viðkomustaðnum“ í heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rekst­ur­inn í heilsu­gæsl­unni: Heilsu­gæsl­an verði að „fyrsta við­komu­staðn­um“ í heil­brigðis­kerf­inu

Vel­ferð­ar­ráðu­neyti Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar svar­ar spurn­ing­um um einka­rekst­ur inn­an heilsu­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Segj­ast hafa kynnt sér vel þær breyt­ing­ar sem gerð­ar hafa ver­ið á heilsu­gæsl­unni í Sví­þjóð. Markmið er með­al ann­ars að gera heilsu­gæsl­una að álit­legri vinnu­stað fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk.
Þögla einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: „Sjá menn ekki hvert stefnir?“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þögla einka­væð­ing­in í heil­brigðis­kerf­inu: „Sjá menn ekki hvert stefn­ir?“

Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra stend­ur nú fyr­ir grund­vall­ar­breyt­ingu á heisu­gæsl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem til­tölu­lega lít­ið hef­ur ver­ið fjall­að um. Með heilsu­gæslu­vali má ætla að sam­keppni inn­an heilsu­gæsl­unn­ar auk­ist til muna og að fleiri einka­rekn­ar stöðv­ar verði stofn­að­ar. Einn af ráð­gjöf­un­um á bak við breyt­ing­arn­ar er hlynnt­ur því að lækn­ar sjái um rekst­ur­inn en ekki fjár­fest­ar. „Sjá menn ekki hvert stefn­ir?“ spyr Ög­mund­ur Jónas­son þing­mað­ur og fyrr­ver­andi ráð­herra.
Ráðuneyti Kristján Þórs tekur einhliða ákvörðun um einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ráðu­neyti Kristján Þórs tek­ur ein­hliða ákvörð­un um einka­væð­ingu

Heilsu­gæsla höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins seg­ist ein­göngu hafa ver­ið ráð­gef­andi þeg­ar heil­brigð­is­ráðu­neyti Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar ákvað að opna þrjár nýj­ar einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar. Fram­kvæmda­stjóri lækn­inga heilsu­gæsl­unn­ar hef­ur lengi tal­að fyr­ir auk­inni fjöl­breytni á rekstr­ar­form­um heil­brigð­is­þjón­ustu og stofn­aði sjálf­ur fyr­ir­tæki sem ætl­aði að sinna ferða­tengdri lækn­inga­þjón­ustu fyr­ir er­lenda að­ila. Nýju stöðv­arn­ar eru ekki fjár­magn­að­ar og munu 20 heilsu­gæslu­stöðv­ar - 15 rík­is­rekn­ar og 5 einka­rekn­ar - því þurfa að bít­ast um sama fjár­magn­ið.
Borga 400 þúsund til að komast fyrr í aðgerð en á Landspítalanum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Borga 400 þús­und til að kom­ast fyrr í að­gerð en á Land­spít­al­an­um

3000 ein­stak­ling­ar bíða eft­ir augn­stein­að­gerð­um og er bið­tím­in um þrjú ár. Yf­ir­leitt fólk 65 ára eldra sem hef­ur greitt skatt í ára­tugi. Marg­ir nenna ekki að bíða eft­ir að­gerð­inni sem rík­ið kost­ar og borga hana bara sjálf­ir. Fram­kvæmda­stjóri einka­rek­ins fyr­ir­tæk­is sem ger­ir að­gerð­irn­ar seg­ir hægt að gera miklu fleiri að­gerð­ir.
Heilbrigðisráðherra gerir ekki athugasemdir við 300 milljóna hagnað einkarekins lækningafyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra ger­ir ekki at­huga­semd­ir við 300 millj­óna hagn­að einka­rek­ins lækn­inga­fyr­ir­tæk­is

Heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­ur til einka­rek­inna heil­brigð­is­fyr­ir­tækja Lækna­stöð­inni á ár­un­um 2008 og 2013. Hann seg­ir að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sé þjón­ust­an sem veitt er góð. Rað­herr­ann seg­ir gæði heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar skipta máli en ekki rekstr­ar­form henn­ar.

Mest lesið undanfarið ár