Aðili

Kristján Þór Júlíusson

Greinar

Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki hef­ur greitt út 265 millj­óna arð

Lækna­stöð­in í Orku­hús­inu er einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í eigu 17 lækna. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið starf­andi síð­an ár­ið 1997 og fram­kvæm­ir bæklun­ar­skurð­að­gerð­ir sem ekki eru fram­kvæmd­ar leng­ur inni á Land­spít­al­an­um. Fram­kvæmda­stjóri Lækna­stöðv­ar­inn­ar seg­ir Land­spít­al­ann ekki geta tek­ið við að­gerð­un­um.
Læknar í einkarekstri: Fá upp í 36 milljónir á ári
Fréttir

Lækn­ar í einka­rekstri: Fá upp í 36 millj­ón­ir á ári

Töl­ur frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sýna há­ar greiðsl­ur til sér­­greina­lækna á Ís­landi. Samn­ing­ur sem Kristján Þór ­Júlí­us­son gerði dró úr kostn­aði fyr­ir við­skipta­vini sér­greina­lækna. Heil­brigð­is­yf­ir­völd munu fara út í auk­inn einka­rekst­ur í heil­brigð­is­kerf­inu á næstu ár­um. Heim­il­is­lækn­ir tel­ur að sér­greina­lækna­væð­ing­in grafi und­an grunn­heilsu­gæslu í land­inu.
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Keyptu húsið á 830 milljónir en seldu það fyrir milljarða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Keyptu hús­ið á 830 millj­ón­ir en seldu það fyr­ir millj­arða

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir og líf­eyr­is­sjóð­irn­ir keyptu Hót­el Ís­land af Ari­on banka í árs­lok 2013. Við­skipt­in lið­ur í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Ás­dís Halla und­ir­rit­aði leigu­samn­ing sem leigu­sali og leigutaki. Líf­eyr­is­sjóð­ir bæði selj­end­ur og eig­end­ur húss­ins.
Klíníkin vill einkavæða brjóstaaðgerðir á konum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Klíník­in vill einka­væða brjósta­að­gerð­ir á kon­um

Einka­rekna lækn­inga­fyr­ir­tæk­ið í Ár­múl­an­um vill fá að gera að­gerð­ir sem Land­spít­al­inn hef­ur hing­að til gert. Klíník­in reyn­ir að fá til sín starfs­fólk frá Land­spít­al­an­um og vill taka yf­ir samn­ing Land­spít­al­ans við Fær­eyj­ar. Heil­brigð­is­ráð­herra vill halda að­gerð­un­um á Land­spít­al­an­um.

Mest lesið undanfarið ár