Aðili

Katrín Jakobsdóttir

Greinar

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE
Fréttir

Katrín var­ar við tor­tryggni gagn­vart evr­ópsku sam­starfi og að­ild Ís­lands að MDE

„Við eig­um ekki að hleypa þess­ari um­ræðu í það hvað okk­ur finnst um evr­ópskt sam­starf eða er­lend­ar skammstaf­an­ir al­mennt,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra í munn­legri skýrslu á Al­þingi. Sam­herj­ar henn­ar í rík­is­stjórn hafa kvart­að yf­ir því að með að­ild­inni að MDE sé Ís­land að „fram­selja túlk­un­ar­vald yf­ir ís­lensk­um lög­um til Evr­ópu“.
Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar
Greining

Milli­tekju­fólk lend­ir í sama hópi og millj­arða­mær­ing­ar á tekju­vef rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tekju­hæstu 10 pró­sent hjóna á miðj­um aldri hafa auk­ið ráð­stöf­un­ar­tekj­ur sín­ar tvö­falt meira en hjón í öll­um öðr­um tekju­hóp­um í upp­sveiflu und­an­far­inna ára. Þetta sýn­ir Tekju­sag­an.is, gagna­grunn­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar um lífs­kjara­þró­un. Vef­ur­inn er þó vart not­hæf­ur til sam­an­burð­ar á kjör­um milli­tekju­fólks og há­tekju­fólks, enda er hæsta tekju­tí­und­in af­ar ósam­stæð­ur hóp­ur.
Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Rík­is­stjórn Katrín­ar óvin­sælli en stjórn Jó­hönnu

Þeg­ar ár er lið­ið frá mynd­un rík­is­stjórn­ar Sjálf­stæð­is­flokks, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks, hef­ur stuðn­ing­ur við hana fall­ið um tæp 30 pró­sentu­stig. Vinstri stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur hafði meiri stuðn­ing en stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur eft­ir jafn­lang­an tíma frá mynd­un.

Mest lesið undanfarið ár