Svæði

Ísland

Greinar

Kjaradeilan í Straumsvík: Eigandi álversins hreykir sér af því að ódýrt sé að framleiða ál
FréttirÁlver

Kjara­deil­an í Straums­vík: Eig­andi ál­vers­ins hreyk­ir sér af því að ódýrt sé að fram­leiða ál

Kostn­að­ar­lækk­un hjá Rio Tinto eitt af að­al­at­rið­un­um á fjár­festa­kynn­ingu sem hald­in var í London í gær. Lækk­un á kostn­aði í álfram­leiðslu­hluta Rio Tinto nem­ur 1,1 millj­arði Banda­ríkja­dala á ár­un­um 2013 til 2015. Deutsche Bank mæl­ir með kaup­um á hluta­bréf­um í fyr­ir­tæk­inu. Á sama tíma kvart­ar Rio Tinto á Ís­landi und­an vænt­an­leg­um ta­prekstri og seg­ist þurfa að skera nið­ur auk þess sem það sé rétt­læt­is­mál að fyr­ir­tæk­ið sitji við sama borð og önn­ur þeg­ar kem­ur að mögu­leik­an­um á því að bjóða verk út í verk­töku.
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Fréttir

Rekstr­ar­kostn­að­ur Plain Vanilla rúm­ir tveir millj­arð­ar á tveim­ur ár­um

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.

Mest lesið undanfarið ár