Svæði

Ísland

Greinar

„Fékk endalaus bros til baka“
Fréttir

„Fékk enda­laus bros til baka“

Hún er tveggja barna móð­ir og eig­in­kona í Vest­ur­bæn­um. Hún er líka múslimi, upp­al­in í Dan­mörku en með tyrk­nesk­ar ræt­ur. Derya Kevi­oglu Oezdilek er formað­ur Horizon, menn­ing­ar­fé­lags múslima á Ís­landi, og legg­ur áherslu á hvernig kristni og íslam geta dafn­að sam­an. Hún hef­ur upp­lif­að for­vitni, en ekki for­dóma, og fær bros sín end­ur­gold­in. Fjöl­skyld­an er í af­ar góðu sam­bandi við for­eldra leigu­sala henn­ar og kall­ar son­ur Deryu þau „afa og ömmu“.
Isavia hafnar því að tengslin við Kaupfélag Skagfirðinga hafi haft áhrif á útboðið í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Isa­via hafn­ar því að tengsl­in við Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafi haft áhrif á út­boð­ið í Leifs­stöð

Rekstr­ar­fyr­ir­tæki Leif­stöðv­ar seg­ir að hag­stæð­asta til­boð­ið hafi ein­fald­lega ver­ið val­ið í út­boði um versl­un­ar­pláss í Leifs­stöð í fyrra. Isa­via mun fara alla leið með mál Kaffitárs sem enn hef­ur ekki feng­ið gögn­in um út­boð­ið. Isa­via seg­ir að tengsl við Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafi ekki haft áhrif á að fyr­ir­tæki í eigu ís­lenska eign­ar­halds­fé­lags­ins NQ ehf. og franska flug­vallar­fyr­ir­tæk­is­ins Lag­ar­dére fékk út­hlut­að hús­næði und­ir sex rekstr­arein­ing­ar í Leifs­stöð.

Mest lesið undanfarið ár