Svæði

Ísland

Greinar

Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann
Fréttir

Telja að formað­ur hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmd­an kyn­ferð­is­brota­mann

Fé­lags­mála­nefnd Ísa­fjarð­ar­bæj­ar mælti gegn styrk­veit­ingu til Sól­stafa, systra­sam­taka Stíga­móta. Fyrr­ver­andi eig­in­mað­ur Gunn­hild­ar Elías­dótt­ur, for­manns nefnd­ar­inn­ar, er dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur. Starfs­menn Sól­stafa telja að hún hefði átt að víkja við af­greiðslu um­sókn­ar­inn­ar. „Óþverra­legt að tengja þessi tvö mál sam­an,“ seg­ir Gunn­hild­ur.
Einkareksturinn í heilsugæslunni: Heilsugæslan verði að „fyrsta viðkomustaðnum“ í heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rekst­ur­inn í heilsu­gæsl­unni: Heilsu­gæsl­an verði að „fyrsta við­komu­staðn­um“ í heil­brigðis­kerf­inu

Vel­ferð­ar­ráðu­neyti Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar svar­ar spurn­ing­um um einka­rekst­ur inn­an heilsu­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Segj­ast hafa kynnt sér vel þær breyt­ing­ar sem gerð­ar hafa ver­ið á heilsu­gæsl­unni í Sví­þjóð. Markmið er með­al ann­ars að gera heilsu­gæsl­una að álit­legri vinnu­stað fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk.
Hvernig skrifa rithöfundarnir?: „Manneskja sem er skelfingu lostin gagnvart orðunum“
MenningJólabækur

Hvernig skrifa rit­höf­und­arn­ir?: „Mann­eskja sem er skelf­ingu lost­in gagn­vart orð­un­um“

Jóla­bóka­flóð­ið hef­ur ver­ið sagt sér­ís­lenskt fyr­ir­bæri þar sem svo marg­ar bæk­ur koma út, eða um 35 til 40 pró­sent allra bóka sem gefn­ar eru út á hverju ári. Stund­in fékk fimm rit­höf­unda, sem all­ir gefa út skáld­verk fyr­ir þessi jól, til að lýsa því hvernig þeir skrifa bæk­ur sín­ar og bað þá vin­sam­leg­ast líka að fara út fyr­ir efn­ið.
Útboðið umdeilda í Leifsstöð: Rekstur fyrirtækis tengdu Kaupfélagi Skagfirðinga gengur „ágætlega“
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Út­boð­ið um­deilda í Leifs­stöð: Rekst­ur fyr­ir­tæk­is tengdu Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga geng­ur „ágæt­lega“

Fram­kvæmda­stjóri Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. sem rek­ur sex veit­inga­hús og versl­an­ir í Leifs­stöð seg­ist vera ánægð­ur með rekst­ur­inn á fyrsta ár­inu. Fyr­ir­tæk­ið er að hluta til í eigu eig­in­konu að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra Kaup­fé­lags Skag­firð­inga. Fyr­ir­tæk­ið var tek­ið fram yf­ir Kaffitár sem ver­ið hafði í Leifs­stöð í tíu en Kaffitár bíð­ur enn eft­ir að fá gögn um út­boð­ið sem það átti að fá.
Af 56 milljarða tekjum álversins í Straumsvík renna aðeins 2 milljarðar til hins opinbera
FréttirÁlver

Af 56 millj­arða tekj­um ál­vers­ins í Straums­vík renna að­eins 2 millj­arð­ar til hins op­in­bera

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir tel­ur að af­leið­ing­arn­ar af lok­un ál­vers­ins í Straums­vík yrðu slæm­ar fyr­ir Hafn­ar­fjörð og orð­spor Ís­lands. Sjö stór­not­end­ur á Ís­landi nota 80 pró­sent þess raf­magns sem fram­leitt er á Ís­landi. Út­flutn­ings­verð­mæti áls nem­ur 226 millj­örð­um á ári en ein­ung­is ör­fá pró­sent af þeim tekj­um skila sér til hins op­in­bera, eða 3,6 pró­sent í til­felli ál­vers­ins í Straums­vík.

Mest lesið undanfarið ár