Svæði

Ísland

Greinar

Hringbraut bendlar föður Sigmundar við fjármögnun Vefpressunnar í annað sinn
FréttirFjölmiðlamál

Hring­braut bendl­ar föð­ur Sig­mund­ar við fjár­mögn­un Vefpress­unn­ar í ann­að sinn

Gunn­laug­ur M. Sig­munds­son, fað­ir for­sæt­is­ráð­herra, hafn­aði því í sam­tali við Stund­ina í sum­ar að hann hefði lagt fjár­muni til rekstr­ar fjöl­miðla­veld­is Björns Inga Hrafns­son­ar. Fjöl­mið­ill­inn Hring­braut held­ur því nú fram öðru sinni, en í fyrra skipt­ið var nafn­laus pist­ill fjar­lægð­ur.
Illugi keypti á 64 milljónir og fékk 48 að láni hjá Kviku
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi keypti á 64 millj­ón­ir og fékk 48 að láni hjá Kviku

Ann­að lán­ið sem Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra fær frá Kviku frá ár­inu 2013. Ill­ugi var eigna­lít­ill fyr­ir fast­eigna­kaup­in fyrr í mán­uð­in­um en bank­inn hef­ur fyrst og fremst gef­ið sig út fyr­ir að vilja að þjón­usta hina eigna­meiri. „Við velj­um við­skipta­vini okk­ar vel,“ sagði for­stjór­inn.

Mest lesið undanfarið ár