Svæði

Ísland

Greinar

Karolinska-háskólinn vænir Landspítalann um að hafa haldið upplýsingum um plastbarkaþegann leyndum
FréttirPlastbarkamálið

Karol­inska-há­skól­inn væn­ir Land­spít­al­ann um að hafa hald­ið upp­lýs­ing­um um plast­barka­þeg­ann leynd­um

Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi seg­ir heim­ild­ar­mynd sænska rík­is­sjón­varps­ins segja ann­an sann­leika en upp­lýs­ing­ar frá Land­spít­al­an­um. Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir sendi Karol­inska-há­skól­an­um gögn í fyrra um heilsu­ástand And­emariam Beyene. Þess­ar upp­lýs­ing­ar voru sagð­ar mik­il­væg­ar þeg­ar Karol­inska sýkn­aði Paolo Macchi­ar­ini í fyrra. Nú eru upp­lýs­ing­ar frá Ís­landi lyk­il­at­riði í þeirri nið­ur­stöðu Karol­inska að Macchi­ar­ini hafi gerst sek­ur um vís­inda­legt mis­ferli.

Mest lesið undanfarið ár