Enska orðið „company“ kemur úr latnesku og er samansett af orðunum „com“ sem þýðir saman, og „panis“ sem þýðir brauð. Að sama skapi þýðir orðið „companion“ bókstaflega „brauðvinur“, eða sá sem er borðað brauð með. Brauð hefur í aldanna rás haft þýðingamikla merkingu í flestum trúarbrögðum og goðsögnum, og er að mörgu leyti hornsteinn siðmenningarinnar. Að búa til brauð er þá líka einskonar töfrabragð eða listform, og er frábær leið til þess að hugleiða og slaka á. Í Bretlandi og Bandaríkjunum hefur brauðgerð verið notuð sem þerapía fyrir fyrrverandi hermenn með áfallastreitiröskun, enda hefur brauðbaksturinn róandi og græðandi áhrif.
Í Bretlandi og Bandaríkjunum hefur brauðgerð verið notuð sem þerapía fyrir fyrrverandi hermenn með áfallastreituröskun, enda hefur brauðbaksturinn róandi og græðandi áhrif. Óskar Ericsson veitir leiðbeiningar um brauðbakstur.
Athugasemdir