Svæði

Ísland

Greinar

Líf og drifkraftur Guðna: Feimni, föðurmissir, skilnaður og sköpun sögunnar
ViðtalForsetakosningar 2016

Líf og drif­kraft­ur Guðna: Feimni, föð­ur­miss­ir, skiln­að­ur og sköp­un sög­unn­ar

Ef fram fer sem horf­ir verð­ur Guðni Th. Jó­hann­es­son næsti for­seti Ís­lands. Þessi hæg­láti og takt­fasti mað­ur hafði, þang­að til fyr­ir nokkr­um vik­um, lát­ið sér nægja að skrifa um ís­lenska sam­tíma­sögu, en er nú bú­inn að vinda sér í for­grunn henn­ar. Guðni seg­ir frá föð­ur­missin­um, feimn­inni, skiln­að­in­um, drif­kraft­in­um og kosn­inga­bar­átt­unni.
Vafasamt leyndarmál að baki miklum hagnaði Borgunar
Fréttir

Vafa­samt leynd­ar­mál að baki mikl­um hagn­aði Borg­un­ar

Pen­inga­slóð hins mikla gróða Borg­un­ar, sem hef­ur með­al ann­ars skap­að gríð­ar­leg­an hagn­að fyr­ir út­gerða­menn, Eng­ey­inga og hóp huldu­manna, ligg­ur að klámi, fjár­hættu­spil­um og vændi. Heild­ar­þjón­ustu­tekj­ur Borg­un­ar, líkt og Valitor, hafa vax­ið hratt á ör­skömm­um tíma en nær helm­ing­ur þessa tekna frá báð­um fyr­ir­tækj­um koma er­lend­is frá. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar eru þetta við­skipti sem önn­ur færslu­hirð­inga­fyr­ir­tæki vilja ekki koma ná­lægt.
Flett ofan af Björgólfsfeðgum: Reikningur í skattaskjóli og bankahólf opnuð í hruninu
AfhjúpunPanamaskjölin

Flett of­an af Björgólfs­feðg­um: Reikn­ing­ur í skatta­skjóli og banka­hólf opn­uð í hrun­inu

Gögn frá lög­manns­stof­unni Mossack Fon­seca varpa ljósi á ótrú­lega um­fangs­mik­il við­skipti feðg­anna Björgólfs Guð­munds­son­ar og Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar í skatta­skjól­um fyr­ir og eft­ir hrun­ið 2008. Feðg­arn­ir tengd­ir meira en 50 fé­lög­um. Dótt­ir Björgólfs Guð­munds­son­ar opn­aði banka­reikn­ing og banka­hólf í Sviss og neit­ar að segja af hverju. Óþekkt lán­veit­ing upp á 3,6 millj­arða til Tor­tóla­fé­lags. Fé­lag sem Björgólf­ur eldri stýrði fékk millj­arð í lán sem aldrei fékkst greitt til baka. Nær öll fyr­ir­tæki Björgólfs Thors eru beint eða óbeint í skatta­skjóli.
„Ég verð skíthræddur þegar ég mæti háhyrningum og útselum“
Viðtal

„Ég verð skít­hrædd­ur þeg­ar ég mæti há­hyrn­ing­um og út­sel­um“

Heið­ar Logi Elías­son er 23 ára gam­all og jafn­framt fyrsti og eini at­vinnu­mað­ur okk­ar Ís­lend­inga þeg­ar kem­ur að brimbrett­um. Hann fann sig hvorki í knatt­spyrnu né körfu­bolta en fann fyr­ir frelsi þeg­ar það kom að jaðarí­þrótt­um. Heið­ar Logi fékk fyrsta hjóla­brett­ið sex ára og núna, 17 ár­um seinna, er hann at­vinnu­mað­ur á brimbrett­um og ferð­ast út um all­an heim.
Draumnum um listasafn alþýðunnar lokið?
Menning

Draumn­um um lista­safn al­þýð­unn­ar lok­ið?

Ný­ver­ið til­kynnti Al­þýðu­sam­band Ís­lands að til stæði að selja Freyju­götu 41 og hætta þar með rekstri á lista­safni ASÍ í nú­ver­andi mynd. Mik­il reiði er með­al lista­manna yf­ir þeim tíð­ind­um, en fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir að lista­verka­safn Ragn­ars í Smára verði enn að­gengi­legt al­menn­ingi. Að­al­heið­ur Magnús­dótt­ir seg­ist skilja vel reiði fólks en lof­ar að hús­ið verði góð­ur stað­ur fyr­ir list­sköp­un.
7 daga áætlun til að efla hamingju
Listi

7 daga áætl­un til að efla ham­ingju

„Ham­ingj­an hún var best af öllu sköp­un­ar­verk­inu“ sungu Ðe lón­lí blú bojs í gamla daga og heims­byggð­in öll virð­ist sam­mála þess­ari full­yrð­ingu ef marka má all­ar þær bæk­ur, vef­síð­ur, blogg og Face­book-statusa sem tyggja það of­an í okk­ur hvað sé nú best að gera til að krækja í anga af þess­ari marg­prís­uðu ham­ingju. Hvað ham­ingj­an ná­kvæm­lega fel­ur í sér eða...

Mest lesið undanfarið ár