Svæði

Ísland

Greinar

Átta ráð sem auka hamingjuna samstundis
Listi

Átta ráð sem auka ham­ingj­una sam­stund­is

Hin enska Susie Moore er af­ar vin­sæll mark­þjálfi sem hef­ur ver­ið feng­in til að skrifa pistla fyr­ir Marie Claire og The Huff­ingt­on Post svo eitt­hvað sé nefnt, en hún held­ur að auki úti vef­síðu þar sem hún deil­ir góð­um ráð­um um hvernig auka megi ham­ingju, sjálfs­traust og starfs­frama. Í ný­leg­um pistli gef­ur hún les­end­um átta góð ráð sem auka ham­ingj­una...
Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS
FréttirFlóttamenn

Út­varps­stjóri sak­ar hæl­is­leit­end­ur um tengsl við IS­IS

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri hjá Út­varpi Sögu full­yrð­ir að Ali Nas­ir og Maj­ed, hæl­is­leit­end­ur frá Ír­ak, sem dregn­ir voru út úr Laug­ar­nes­kirkju, liggi und­ir grun um að vera í „und­ir­bún­ingi fyr­ir IS­IS sam­tök­in hér á Ís­landi“. Hún vill að séra Krist­ínu Þór­unni Tóm­as­dótt­ur verði vik­ið úr starfi og hvet­ur lög­reglu til að kæra prest­ana, og bisk­up, fyr­ir að trufla störf lög­regl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár