Svæði

Ísland

Greinar

Niðurstaða komin: Norska barnaverndin leyfir Eyjólfi að alast upp á Íslandi
FréttirBarnavernd í Noregi

Nið­ur­staða kom­in: Norska barna­vernd­in leyf­ir Eyj­ólfi að al­ast upp á Ís­landi

Op­in­ber nið­ur­staða ligg­ur fyr­ir í máli Eyj­ólfs Krist­ins, fimm ára gam­als ís­lensks drengs, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu fá í sína vörslu. Helena Brynj­ólfs­dótt­ir, amma drengs­ins, flúði með hann hing­að til lands í júlí. Ís­lensk yf­ir­völd fara nú með for­sjá Eyj­ólfs Krist­ins.
Segir fugla Ísfugls hafa verið aflífaða með útblæstri úr bíl
Fréttir

Seg­ir fugla Ís­fugls hafa ver­ið af­líf­aða með út­blæstri úr bíl

Mað­ur sem starf­aði á Reykja­bú­inu í Mos­fells­bæ skömmu eft­ir alda­mót lýs­ir at­viki þar sem hæn­ur sem átti að af­lífa voru drepn­ar með því að tengja út­blást­ur úr bíl inn í hús til þeirra. Lang­an tíma hafi tek­ið fyr­ir fugl­ana að drep­ast en vél­in hafi ver­ið lát­in ganga í þrjá daga. Fram­kvæmda­stjóri Ís­fugls kann­ast ekki við um­rætt til­vik. Hann seg­ir að á sín­um tíma hafi tíðk­ast að af­lífa fugla, sem smit­að­ir voru af sal­mónellu, með út­blæstri úr bíl­um.
Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sundur brúna“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sund­ur brúna“

Talskona Pírata, Birgitta Jóns­dótt­ir, hrós­ar for­mönn­um hinna flokk­anna og er þakk­lát fyr­ir tæki­fær­ið til að reyna að mynda rík­is­stjórn. Hún er ósátt við yf­ir­lýs­ing­ar Vinstri græn­anna eft­ir við­ræðuslit­in og seg­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í raun hafa slit­ið við­ræð­un­um. Hún seg­ir enga stjórn­ar­kreppu vera, og að það sé lýð­ræð­inu á eng­an hátt skað­legt þó það sé þing­ræði.
Helena reynir að bjarga húsinu: Eyjólfur fær að alast upp á Íslandi
FréttirBarnavernd í Noregi

Helena reyn­ir að bjarga hús­inu: Eyj­ólf­ur fær að al­ast upp á Ís­landi

Á með­an Helena Brynj­ólfs­dótt­ir reyn­ir að bjarga hús­inu sínu í Nor­egi þá eru norsk og ís­lensk yf­ir­völd að klára sam­komu­lag land­anna á milli varð­andi fram­tíð Eyj­ólfs Krist­ins. Elva Christ­ina hef­ur fyr­ir­gert rétti sín­um í Nor­egi með því skil­yrði að hann fái að al­ast upp á Ís­landi. Norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vilja að hon­um sé kom­ið í fóst­ur ut­an fjöl­skyld­unn­ar.
Lífslíkurnar bættar með breyttu mataræði
Fréttir

Lífs­lík­urn­ar bætt­ar með breyttu mataræði

Saga brjóstakrabba­meins í ætt Þór­unn­ar Steins­dótt­ur ýtti henni út í að kynna sér of­an í kjöl­inn hvaða mat­ar­teg­und­ir geta hjálp­að til við að draga úr lík­um á að þróa það með sér. Með ný­út­kom­inni bók henn­ar og Unn­ar Guð­rún­ar Páls­dótt­ur vilja þær kenna öðr­um að lág­marka lík­urn­ar á því að verða al­var­lega veik­ir á lífs­leið­inni með bættu mataræði.

Mest lesið undanfarið ár