Svæði

Ísland

Greinar

Þingkona Bjartrar framtíðar segir óljóst hvort Bjarni hafi frestað birtingu skýrslunnar og gagnrýnir fjölmiðla
Fréttir

Þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar seg­ir óljóst hvort Bjarni hafi frest­að birt­ingu skýrsl­unn­ar og gagn­rýn­ir fjöl­miðla

Nichole Leigh Mosty, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, seg­ist hafa „les­ið ótrú­leg­ustu hluti í blöð­um og net­miðl­um“ og vill að fjöl­miðl­ar vandi sig bet­ur. Hún dreg­ur í efa að Bjarni Bene­dikts­son hafi raun­veru­lega frest­að birt­ingu af­l­and­seigna­skýrsl­unn­ar þótt hann hafi við­ur­kennt það sjálf­ur.
Niðurlægingin: Þau verst settu eru skilin eftir
Úttekt

Nið­ur­læg­ing­in: Þau verst settu eru skil­in eft­ir

Ör­yrkj­ar eru brot­hætt­ur hóp­ur fólks á jaðri fá­tækt­ar. Flók­ið al­manna­trygg­inga­kerfi, lág­ur ör­orku­líf­eyr­ir, nið­ur­læg­ing og skömm er raun­veru­leiki okk­ar allra við­kvæm­ustu ein­stak­linga. Vegna kerf­is­ins geta þeir neyðst til að senda barn sitt út af heim­il­inu eða skilja við maka sinn á gam­als aldri til að forð­ast skerð­ing­arn­ar. Þing­menn hafa feng­ið fimmtán­falda kjara­bót á við ör­yrkja á kjör­tíma­bil­inu.
Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon í gjör­gæslu eft­ir­lits­stofn­ana

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur ít­rek­að ver­ið stað­in að því að fara á svig við út­gef­ið starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins í Helgu­vík. Ólög­leg los­un efna í and­rúms­loft­ið, öm­ur­leg­ar vinnu­að­stæð­ur starfs­manna og gríð­ar­leg meng­un í um­hverfi verk­smiðj­unn­ar eru á með­al þess sem eft­ir­lits­stofn­an­ir fylgj­ast nú með og ætla að skoða nán­ar.
Telur ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar geta aukið traust og tiltrú á íslenskum stjórnmálum
Fréttir

Tel­ur rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna Bene­dikts­son­ar geta auk­ið traust og til­trú á ís­lensk­um stjórn­mál­um

Ótt­arr Proppé, formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur grund­vall­armun á stöðu Sig­mund­ar Dav­íðs og Bjarna þótt hvor­ug­ur hafi sagt satt um að­komu sína að af­l­ands­fé­lagi og báð­ir birt upp­lýs­ing­ar um skatt­skil sín. Björt fram­tíð mun halda áfram bar­áttu gegn fúski í sam­vinnu við Bjarna.
Hælisleitandi sendur til Noregs í skugga líflátshótana
Fréttir

Hæl­is­leit­andi send­ur til Nor­egs í skugga líf­láts­hót­ana

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála tók ekki til­lit til líf­láts­hót­ana, sem Murta­dha Ali Hussain bár­ust frá Nor­egi, áð­ur en hún tók ákvörð­un um að stað­festa úr­skurð Út­lend­inga­stofn­un­ar um að hann skyldi send­ur til baka til Nor­egs á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar. Hann ótt­ast um líf sitt, bæði í Nor­egi og í Ír­ak.
Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð
Fréttir

Treysta Bjarna til að gegna embætti for­sæt­is­ráð­herra þrátt fyr­ir „ámæl­is­verð“ vinnu­brögð

Pawel Bartoszek er óánægð­ur með með­höndl­un Bjarna Bene­dikts­son­ar á skýrslu um af­l­and­seign­ir og finnst óá­sætt­an­legt að hann hafi greint rangt frá röð at­burða. Jón Stein­dór tel­ur að rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna geti auk­ið traust og til­trú al­menn­ings á ís­lensk­um stjórn­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár