Svæði

Ísland

Greinar

Finnst „óeðlilegt“ að vitnað hafi verið í þingræðu sína í óundirbúnum fyrirspurnartíma
FréttirACD-ríkisstjórnin

Finnst „óeðli­legt“ að vitn­að hafi ver­ið í þing­ræðu sína í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma

Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur að Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hafi hegð­að sér óprúð­mann­lega með því að vitna í ræðu henn­ar í spurn­ingu til Ótt­ars Proppé. Kall­ar eft­ir vand­aðri vinnu­brögð­um.
Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt
Fréttir

Nýtt fíkni­efni á Ís­landi get­ur ver­ið lífs­hættu­legt

Fíkni­efn­ið 2C-B er nú boð­ið til sölu í lok­uð­um ís­lensk­um sölu­hóp­um á sam­fé­lags­miðl­in­um Face­book. Um er að ræða vara­samt verk­smiðju­fram­leitt efni sem kom til lands­ins í miklu magni á þessu ári. Efn­ið er örv­andi, veld­ur of­skynj­un­um og get­ur ver­ið lífs­hættu­legt að mati sér­fræð­ings í klín­ískri eit­ur­efna­fræði við Land­spít­al­ann.
Óttarr: Mál Bjartrar framtíðar voru ekki kosningaloforð heldur kosningaáherslur
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ótt­arr: Mál Bjartr­ar fram­tíð­ar voru ekki kosn­ingalof­orð held­ur kosn­inga­áhersl­ur

Óljóst upp að hvaða marki Björt fram­tíð mun styðja eig­in kosn­inga­mál þeg­ar stjórn­ar­and­stað­an set­ur þau á dag­skrá. „Fátt gleð­ur mig meira en að velta fyr­ir mér sið­ferði­leg­um og heim­speki­leg­um spurn­ing­um,“ sagði Ótt­arr Proppé í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma í dag.

Mest lesið undanfarið ár