Svæði

Ísland

Greinar

Ráðherra: Stundum mikilvægt að beita sér fyrir breytingum sem kjósendur er á móti
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra: Stund­um mik­il­vægt að beita sér fyr­ir breyt­ing­um sem kjós­end­ur er á móti

„Stund­um þarf bara að taka póli­tíska slagi sem kjör­inn full­trúi. Frjálst út­varp, Göng­in & sala Lands­s­ím­ans hefði ver­ið fellt í þjóð­ar­at­kvæði,“ skrif­ar Þór­dís Kol­brún Gylfa­dótt­ir, ferða­mála-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra í um­ræð­um um áfeng­is­frum­varp­ið.
Nýr forsætisráðherra fór strax í frí og svaraði ekki fyrir tafir á birtingu skýrslu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nýr for­sæt­is­ráð­herra fór strax í frí og svar­aði ekki fyr­ir taf­ir á birt­ingu skýrslu

Ráðu­neyt­ið vill ekki upp­lýsa hvort Bjarni Bene­dikts­son sé í embættiser­ind­um eða fríi með­an rætt er um embætt­is­skyld­ur hans á Al­þingi og það hvernig set­ið var á upp­lýs­ing­um fram yf­ir þing­kosn­ing­ar. Fór í skíða­ferð þrem­ur dög­um eft­ir að Al­þingi kom sam­an að loknu löngu jóla­leyfi.
Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.
Hverjir hafa keypt stöðugleikaeignir?
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hverj­ir hafa keypt stöð­ug­leika­eign­ir?

Vog­un­ar­sjóð­ur sem var stærsti er­lendi kröfu­haf­inn á Ís­landi eft­ir hrun, fjár­fest­ing­ar­sjóð­ur með heim­il­is­festi á Caym­an-eyj­um og stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins Auð­kenni eru á með­al þeirra sem keypt hafa eign­ir af Lind­ar­hvoli, einka­hluta­fé­lag­inu sem ann­ast sölu á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs. Eigna­sal­an lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um og hef­ur sætt gagn­rýni.

Mest lesið undanfarið ár