Svæði

Ísland

Greinar

Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.
Angistin varð yfirsterkari
Viðtal

Ang­ist­in varð yf­ir­sterk­ari

Eig­in­mað­ur Sig­ríð­ar El­ín­ar Leifs­dótt­ur svipti sig lífi í fyrra­vet­ur eft­ir að hafa í mörg ár byrgt niðri erf­ið­ar til­finn­ing­ar og áföll. Á end­an­um varð kvíð­inn yf­ir­sterk­ari. Sig­ríð­ur hvet­ur til opn­ari sam­fé­lagsum­ræðu um sjálfs­víg og tel­ur ábyrga um­ræðu alltaf betri en þögn­ina. Börn­in fengu ekki sál­fræði­hjálp eft­ir sjálfs­víg föð­ur þeirra.
Forstöðumenn gagnrýna áherslu stjórnvalda á einkarekna læknisþjónustu á kostnað opinbera kerfisins
Fréttir

For­stöðu­menn gagn­rýna áherslu stjórn­valda á einka­rekna lækn­is­þjón­ustu á kostn­að op­in­bera kerf­is­ins

Stjórn­end­ur Land­spít­al­ans og Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri og land­lækn­ir hafa gagn­rýnt sí­auk­in fjár­fram­lög hins op­in­bera vegna þjón­ustu sem einka­rekn­ar lækna­stof­ur og lækn­inga­fyr­ir­tæki veita með­an sjúkra­hús­un­um er skor­inn þröng­ur stakk­ur. Gert er ráð fyr­ir 2 millj­arða aukafram­lagi til heil­brigð­is­þjón­ustu ut­an sjúkra­húsa á næsta ári „einkum vegna samn­ings við sér­greina­lækna“.
Mér leið eins og ég væri útlendingur
Gabríel Benjamin
Reynsla

Gabríel Benjamin

Mér leið eins og ég væri út­lend­ing­ur

Á með­an land­ið er enn að feta sín fyrstu fjöl­þjóð­legu skref í sam­an­burði við þró­un ná­granna­landa hafa marg­ir ein­stak­ling­ar sem passa ekki inn í blá­eygðu og ljós­hærðu stað­alí­mynd Ís­lands feng­ið að finna fyr­ir því. Blaða­mað­ur og þrír slík­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af mis­mun­un, for­dóm­um og öðru í ís­lensku sam­fé­lagi.
„Stundum finnst mér eins og fjármálaráðherra búi í Excel-skjali“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Stund­um finnst mér eins og fjár­mála­ráð­herra búi í Excel-skjali“

Land­spít­al­inn bend­ir á að hvorki sé gert ráð fyr­ir tækja­kaup­um vegna nýs Land­spít­ala né nauð­syn­legri end­ur­gerð á hús­næði gamla spít­al­ans í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir stjórn­end­ur spít­al­ans setja fram ósk­ir og kalla það nið­ur­skurð þeg­ar þær eru ekki upp­fyllt­ar.
Vill ekki uppboð á viðbótarkvóta: „Inngrip“ í kvótakerfið sem myndi trufla mikilvæga vinnu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ekki upp­boð á við­bót­arkvóta: „Inn­grip“ í kvóta­kerf­ið sem myndi trufla mik­il­væga vinnu

Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar, er mót­fall­inn því að við­bót­arkvóti verði boð­inn út, enda myndi slíkt fela í sér „inn­grip“ í kvóta­kerf­ið. Við­reisn tal­aði ein­dreg­ið fyr­ir upp­boði afla­heim­ilda og „kerf­is­breyt­ing­um“ í að­drag­anda kosn­inga.

Mest lesið undanfarið ár