Flokkur

Innlent

Greinar

Deilur Vantrúar og Bjarna Randvers vakna á ný: „Holur hljómur í öllu tali um fyrirgefningu“
FréttirDeilur Vantrúar og Bjarna Randvers

Deil­ur Van­trú­ar og Bjarna Rand­vers vakna á ný: „Hol­ur hljóm­ur í öllu tali um fyr­ir­gefn­ingu“

Van­trú­ar­fé­lag­ar kærðu guð­fræð­ing­inn Bjarna Rand­ver til siðanefnd­ar HÍ á sín­um tíma, en einnig til guð­fræði­deild­ar­inn­ar, rektors og lög­reglu. Bjarni gagn­rýn­ir klám, níð og hryðju­verka­mynd­mál en Van­trú tel­ur ómál­efna­legt að rifja upp göm­ul um­mæli.
Einstaklingar bjóða fram föt, húsgögn, fóstur, fæði og húsaskjól fyrir flóttafólk
FréttirFlóttamenn

Ein­stak­ling­ar bjóða fram föt, hús­gögn, fóst­ur, fæði og húsa­skjól fyr­ir flótta­fólk

Al­menn­ir borg­ar­ar hafa tek­ið sig sam­an og bjóða flótta­mönn­um hjálp. Bryn­dís Björg­vins­dótt­ir, rit­höf­und­ur, seg­ir fólk kom­ið með nóg af hæg­um við­brögð­um við neyð flótta­manna. Hátt í þrjú þús­und manns hafa skráð sig á við­burð þar sem stjórn­völd eru hvött til að taka við fleira flótta­fólki.

Mest lesið undanfarið ár