Aðili

Icelandair

Greinar

Áhrifarík auglýsing Icelandair stangast á við raunveruleika fyrirtækisins
Fréttir

Áhrifa­rík aug­lýs­ing Icelanda­ir stang­ast á við raun­veru­leika fyr­ir­tæk­is­ins

Í nýrri aug­lýs­ingu Icelanda­ir sést birt­ing­ar­mynd mis­rétt­is í skófatn­aði, þar sem stelpa fær glimmer­skó en strák­ur fót­bolta­skó. Á sama tíma skyld­ar Icelanda­ir kven­kyns starfs­menn sína til að klæð­ast hæla­skóm í vinn­unni og bera and­lits­farða eft­ir ströng­um regl­um um kyn­bund­ið út­lit og klæða­burð. Eng­in kona er í yf­ir­stjórn Icelanda­ir.
Flugfreyjur Icelandair skikkaðar í háa hæla
Úttekt

Flug­freyj­ur Icelanda­ir skikk­að­ar í háa hæla

Strang­ar regl­ur ríkja um út­lit og klæða­burð starfs­manna hjá Icelanda­ir en mis­mun­andi kröf­ur eru gerð­ar eft­ir því hvaða stöðu fólk gegn­ir. Flug­freyj­ur eiga að mæta til vinnu í há­um hæl­um og vera með varalit alla vakt­ina. Lækn­ir seg­ir of mikla notk­un á hæla­skóm geta ver­ið heilsu­spill­andi og flug­freyja seg­ist oft hafa ósk­að þess að hafa val um að klæð­ast lág­botna skóm eft­ir erf­iða vakt.
ASÍ telur eðlilegt að mál verkamanna Icelandair verði skoðað nánar
FréttirKjaramál

ASÍ tel­ur eðli­legt að mál verka­manna Icelanda­ir verði skoð­að nán­ar

150 far­and­verka­menn sem flutt­ir voru til lands­ins frá Póllandi greiða sjö­falda húsa­leigu til at­vinnu­rek­anda síns, Icelanda­ir. Hall­dór Grön­vald hjá ASÍ seg­ist ekki geta lagt neinn dóm á mál­ið enn sem kom­ið er þar sem hann skort­ir all­ar for­send­ur til þess. „En ég tel sjálfsagt og eðli­legt að mál­ið verði kann­að nán­ar og brugð­ist við eft­ir því sem til­efni gef­ur til,“...
Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu
ErlentStarfsemi Icelandair

Icelanda­ir flyt­ur inn 150 pólska verka­menn og rukk­ar þá um sjö­falda húsa­leigu

„Eng­in frétt í þessu,“ seg­ir formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur sem gæta á rétt­inda meiri­hluta þeirra 150 Pól­verja sem hing­að komu til lands til starfa fyr­ir dótt­ur­fé­lag Icelanda­ir, IGS. Fram­kvæmda­stjóri IGS, Gunn­ar Ol­sen, seg­ir leig­una að­eins til að bera uppi fjár­fest­ing­ar.
Ríkissjóður fær engar leigutekjur af arðbærri notkun á Langjökli
FréttirFerðaþjónusta

Rík­is­sjóð­ur fær eng­ar leigu­tekj­ur af arð­bærri notk­un á Lang­jökli

Ekki ligg­ur fyr­ir hver er eig­andi svæð­is­ins þar sem ís­göng­in í Lang­jökli eru. Millj­óna tekj­ur á dag af ís­göng­un­um en óvíst er hver leig­an fyr­ir land­ið verð­ur. Deilt er um það fyr­ir dóm­stól­um að sögn stjórn­ar­for­manns Into the glacier ehf. Á með­an greið­ir fyr­ir­tæk­ið enga leigu fyr­ir af­not af land­inu. Um 150 gest­ir fóru í göng­in á dag í lok árs í fyrra og hlupu tekj­ur dag hvern á nokkr­um millj­ón­um króna.

Mest lesið undanfarið ár