Aðili

Icelandair

Greinar

Allt að sex ára fangelsi fyrir að standa upp fyrir flóttamann
FréttirFlóttamenn

Allt að sex ára fang­elsi fyr­ir að standa upp fyr­ir flótta­mann

Tvær kon­ur hafa ver­ið ákærð­ar fyr­ir að hafa stað­ið upp í flug­vél Icelanda­ir og mót­mælt brott­vís­un flótta­manns. Að­gerð­in er sam­bæri­leg þeirri sem sænska há­skóla­stúd­ín­an El­in Ers­son hef­ur ver­ið sótt til saka fyr­ir og hef­ur vak­ið heims­at­hygli. Ís­lensku kon­urn­ar gætu átt yf­ir höfði sér allt að sex ára fang­els­is­dóm en sú sænska sex mán­uði.
Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni
GreiningFerðaþjónusta

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Icelanda­ir end­ur­spegla sam­drátt­inn í ferða­þjón­ust­unni

Hagn­að­ar­sam­drátt­ur tveggja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tækja Icelanda­ir nam meira en 30 pró­sent­um milli ár­anna 2016 og 2017. Ann­að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið sett í sölu­með­ferð. Hætt var við sam­ein­ingu hins fyr­ir­tæk­is­ins og Gray Line af ástæð­um sem eru ekki gefn­ar upp. Tekju­aukn­ing fyr­ir­tækj­anna er núll­uð út og gott bet­ur af mik­illi kostn­að­ar­aukn­ingu.

Mest lesið undanfarið ár