Fréttamál

Hvarf Birnu Brjánsdóttur

Greinar

Blóð í bílnum: Annar þeirra handteknu með sakaferil í Grænlandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Blóð í bíln­um: Ann­ar þeirra hand­teknu með saka­fer­il í Græn­landi

Ann­ar þeirra tveggja skip­verja á græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, sem hand­tek­inn var og sit­ur nú í gæslu­varð­haldi vegna hvarfs Birnu Brjáns­dótt­ur, hef­ur áð­ur ver­ið dæmd­ur fyr­ir fíkni­efnam­is­ferli í Græn­landi. Blóð fannst í rauðri Kia Rio-bíla­leigu­bif­reið sem þessi sami mað­ur hafði til um­ráða.
Grænlendingi vísað úr verslun á Íslandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Græn­lend­ingi vís­að úr versl­un á Ís­landi

Græn­lensk­ur sjómað­ur var beð­inn um að yf­ir­gefa versl­un á Ís­landi. „Þeim líð­ur ekki eins og þeir séu vel­komn­ir,“ seg­ir út­gerð­ar­mað­ur­inn. Skip­stjór­inn dreg­ur í land og seg­ir úlf­alda gerð­an úr mý­flugu. Ut­an­rík­is­ráð­herra Græn­lands hætt­ir við ferð til Nor­egs vegna hand­töku græn­lenskra skip­verja í máli Birnu Brjáns­dótt­ur.
Rannsóknargögn úr bílaleigubílnum send úr landi til greiningar
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Rann­sókn­ar­gögn úr bíla­leigu­bíln­um send úr landi til grein­ing­ar

Lög­regl­an nýt­ur að­stoð­ar er­lend­is frá við rann­sókn­ina á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur sem nú er rann­sak­að sem saka­mál. Rann­sókn­ar­gögn úr rauð­um Kia Rio-bíla­leigu­bíl hafa ver­ið send er­lend­is til grein­ing­ar. Tveir menn af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq hafa ver­ið úr­skurð­að­ir í tveggja vikna gæslu­varð­hald. Þeir neita báð­ir sök.

Mest lesið undanfarið ár