Flokkur

Húsnæðismál

Greinar

Býr í köldu húsi sem Arion banki tók yfir
Fréttir

Býr í köldu húsi sem Ari­on banki tók yf­ir

Ingvar Lúð­vík Guð­björns­son seg­ist vakna á nótt­unni við kuld­ann í hús­inu sem hann átti áð­ur en leig­ir nú af Ari­on banka. Bank­inn neit­ar að láta gera við hita­lagn­ir húss­ins. Ingvar er ör­yrki eft­ir að hita­veiturör féll á hann rétt fyr­ir alda­mót. Leigu­samn­ingi hans við bank­ann lýk­ur 1. októ­ber og sér Ingvar fram á að þurfa að búa í hús­bíl sín­um.
Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar
FréttirTjarnarverk

Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar stað­fast­lega að veita upp­lýs­ing­arn­ar

Rík­is­stofn­un­in gef­ur ekki upp kaup­verð tæp­lega 90 íbúða í Reykja­nes­bæ sem fast­eigna­fé­lag­ið Tjarn­ar­verk keypti. Stofn­un­in seg­ir upp­lýs­ing­arn­ar snú­ast um fjár­hags­mál­efni kaup­anda og því megi ekki op­in­bera þær. Tjarn­ar­verk hef­ur ver­ið til um­ræðu í fjöl­miðl­um vegna hækk­un­ar leigu­fé­lags­ins á leigu­verði íbúð­anna.

Mest lesið undanfarið ár