Aðili

Gunnar Bragi Sveinsson

Greinar

Síðustu dagar Sigmundar
Úttekt

Síð­ustu dag­ar Sig­mund­ar

For­ystu­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um reyna nú hvað þeir geta að gera Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni ljóst að hann eigi þann eina kost vænst­an að stíga til hlið­ar sem formað­ur flokks­ins. Hann er sagð­ur hafa gert af­drifa­rík mis­tök þeg­ar hann tal­aði ít­rek­að nið­ur lof­orð Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar for­sæt­is­ráð­herra um haust­kosn­ing­ar. Ekk­ert hef­ur heyrst frá for­mann­in­um síð­an Lilja Al­freðs­dótt­ir og Gunn­ar Bragi Sveins­son fund­uðu með hon­um á heim­ili Sig­mund­ar.
Hagfræðingar hella sér yfir Jón og Gunnar: „Rökþrota“ og „taka upp hráar röksemdir hagsmunaðila“
FréttirFiskveiðar

Hag­fræð­ing­ar hella sér yf­ir Jón og Gunn­ar: „Rök­þrota“ og „taka upp hrá­ar rök­semd­ir hags­mun­að­ila“

Gunn­ar Bragi Sveins­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Jón Gunn­ars­son, formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, sögðu í við­töl­um á RÚV í gær að ekki kæmi til greina að bjóða upp fisk­veiðikvóta líkt og Fær­ey­ing­ar hafa gert. Hag­fræð­ing­arn­ir Jón Steins­son og Þórólf­ur Matth­ías­son hafa ým­is­legt við rök­stuðn­ing þeirra að at­huga.
Anna sagði frá skattaskjólsfélagi þeirra Sigmundar Davíðs í kjölfar spurninga Jóhannesar Kr.
FréttirWintris-málið

Anna sagði frá skatta­skjóls­fé­lagi þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs í kjöl­far spurn­inga Jó­hann­es­ar Kr.

Op­in­ber­un Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur um skatta­skjóls­fé­lag þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar er til­kom­in vegna spurn­inga um fé­lag­ið frá blaða­mann­in­um Jó­hann­esi Kr. Kristjánss­syni. Fyr­ir­spurn­ir um fé­lag­ið bár­ust Sig­mundi Dav­íð til eyrna „fyr­ir helgi“ eins og Jó­hann­es Þór Skúla­son sagði fyrr í dag. Frétt­ir Jó­hann­es­ar Kr. um skatta­skjóls­fé­lag­ið verða birt­ar á næstu vik­um seg­ir hann.
Hvalveiðar Íslendinga eru vonlaus iðnaður
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hval­veið­ar Ís­lend­inga eru von­laus iðn­að­ur

Hval­veið­ar Ís­lend­inga munu hugs­an­lega heyra sög­unni til eft­ir að Gunn­ar Bragi Sveins­son kynn­ir skýrslu sína um póli­tísk­ar af­leið­ing­ar hval­veiða fyr­ir Ís­land. Vís­inda­legu rök­in, stofn­vernd­arrök­in, gegn hval­veið­um eru hins veg­ar gagn­rýni­verð. Þessi rök eru grund­völl­ur póli­tískra raka Banda­ríkja­manna gegn veið­un­um. En þó rök­in gegn veið­um Ís­lend­inga séu ekki góð þá eru þær von­laus­ar í heimi þar sem lit­ið er nið­ur á hval­veið­ar og hvala­át og bara einn mark­að­ur er fyr­ir kjöt­ið. Ingi F. Vi­hjálms­son ræð­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga.
Utanríkisráðherra veitti kunningja sínum „mjög óvenjulegan styrk“
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra veitti kunn­ingja sín­um „mjög óvenju­leg­an styrk“

„Ég þekki Gunn­ar Braga,“ seg­ir Árni Gunn­ars­son kvik­mynda­gerða­mað­ur sem fékk þriggja millj­óna króna styrk frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu, sem sagð­ur er „mjög óvenju­leg­ur“ af for­manni Fé­lags kvik­mynda­gerð­ar­manna. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið styrk­ir mynd­ina um þrjár millj­ón­ir til við­bót­ar, en Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son kem­ur fyr­ir í mynd­inni.

Mest lesið undanfarið ár