Flokkur

Fólk

Greinar

Uppljóstrarinn af Klaustri: „Ég er fötluð hinsegin kona og mér blöskraði“
AfhjúpunKlausturmálið

Upp­ljóstr­ar­inn af Klaustri: „Ég er fötl­uð hinseg­in kona og mér blöskr­aði“

„Ég er þessi Mar­vin sem rugg­aði bátn­um,“ seg­ir Bára Hall­dórs­dótt­ir, sem var stödd fyr­ir til­vilj­un á Klaustri Bar þann 20. nóv­em­ber og varð vitni að ógeð­felld­um sam­ræð­um þing­manna. „Ég varð bara svo sár og trúði varla því sem ég heyrði.“ For­seti Al­þing­is hef­ur beð­ið fatl­aða, hinseg­in fólk og kon­ur af­sök­un­ar á um­mæl­um þing­mann­anna, en Bára til­heyr­ir öll­um þrem­ur hóp­un­um. Nú stíg­ur hún fram í við­tali við Stund­ina, grein­ir frá at­burð­un­um á Klaustri og opn­ar sig um reynsl­una af því að vera ör­yrki og mæta skiln­ings­leysi og firr­ingu valda­mik­illa afla á Ís­landi.
Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.

Mest lesið undanfarið ár