Flokkur

Fólk

Greinar

Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
„Ég er ekki kona“
MyndirTrans fólk

„Ég er ekki kona“

Prod­hi Man­isha er pan­kyn­hneigð­ur trans­mað­ur sem jafn­framt er húm­an­isti ut­an trú­fé­lags. Þessi ein­kenni hans voru grund­völl­ur þess að hon­um var veitt staða flótta­manns á Ís­landi. Hann var skráð­ur karl­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un á með­an hann hafði stöðu hæl­is­leit­anda en það breytt­ist þeg­ar hon­um var veitt hæli. Nú stend­ur ekki leng­ur karl á skil­ríkj­un­um hans, held­ur kona. Það seg­ir hann seg­ir ólýs­an­lega sárs­auka­fullt eft­ir alla hans bar­áttu. Hann leit­ar nú rétt­ar síns.
Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Úttekt

Kerf­ið ger­ir ekki ráð fyr­ir fötl­uð­um for­eldr­um

Víða er van­þekk­ing á stöðu fatl­aðra for­eldra, seg­ir pró­fess­or í fötl­un­ar­fræði. Fatl­að­ir for­eldr­ar í sam­búð segja kerf­ið gera ráð fyr­ir að mak­ar þeirra sinni for­eldra­hlut­verk­inu. Al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir benda til þess að fatl­að­ir for­eldr­ar séu hlut­falls­lega lík­legri til þess að vera svipt­ir for­sjá barna sinna en aðr­ir for­eldr­ar.
Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristni­boði

Helga Vil­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir, sem er tón­list­ar­kenn­ari að mennt, á ætt­ingja sem hafa unn­ið sem kristni­boð­ar í Afr­íku og hjá Kristni­boðs­sam­band­inu hér á landi. Hún seg­ist hafa ver­ið 10 ára þeg­ar hún sagð­ist ætla að verða kristni­boði. Helga var sjálf­boða­liði í Eþí­óp­íu í eitt ár eft­ir stúd­ents­próf og 10 ár­um síð­ar flutti hún ásamt eig­in­manni og börn­um aft­ur þang­að þar sem hjón­in störf­uðu sem kristni­boð­ar í fimm ár.

Mest lesið undanfarið ár