Flokkur

Fólk

Greinar

Spilað á bragðlaukana
Líf mitt í fimm réttum

Spil­að á bragð­lauk­ana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.
Það sem ég hef lært af því að eiga fatlaðar dætur
Viðtal

Það sem ég hef lært af því að eiga fatl­að­ar dæt­ur

Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir á þrjú börn. Dæt­ur henn­ar, sem eru 21 og 23 ára, eru með tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dóm­inn RTD - Ri­bofla­vin tran­sport­er deficiency. Þeg­ar þær fædd­ust var ekk­ert sem benti til ann­ars en að þær væru heil­brigð­ar. Þær fóru hins veg­ar að missa heyrn­ina um fimm ára gaml­ar, síð­an fóru þær að missa sjón­ina og þá jafn­vægi og hreyfi­færni. Þær eru báð­ar í hjóla­stól og þurfa að­stoð all­an sól­ar­hring­inn við flest í dag­legu lífi.
Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Viðtal

Fékk við­ur­kenn­ingu í gegn­um kyn­lífs­leiki eft­ir einelt­ið

Einelti, of­beldi og kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir ein­kenndu barnæsku Sunnu Krist­ins­dótt­ur. Í þrá eft­ir við­ur­kenn­ingu fékk hún druslu­stimp­il og varð við­fang eldri drengja, sem voru dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti við barn. Hún ræð­ir um marka­leysi og þving­að sam­þykki, en hún gleym­ir aldrei þeg­ar henni var fyrst gef­ið færi á að segja nei.
Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum
Fréttir

Hjón­in bæði í fang­elsi fyr­ir of­beldi gegn börn­un­um

Tipvipa Ar­un­vongw­an var dæmd fyr­ir að beita dótt­ur sína og stjúp­dæt­ur lík­am­leg­um refs­ing­um og mis­þyrm­ing­um. Hún hef­ur haf­ið afplán­un á Hólms­heiði, þar sem eig­in­mað­ur henn­ar, Kjart­an Ad­olfs­son, sat í gæslu­varð­haldi áð­ur en hann var flutt­ur á Litla-Hraun. Hann var ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um og bíð­ur dóms.
Öskuhaugar sögunnar og forysta Eflingar
Árni Daníel Júlíusson
Aðsent

Árni Daníel Júlíusson

Ösku­haug­ar sög­unn­ar og for­ysta Efl­ing­ar

Árni Daní­el Júlí­us­son skrif­ar um fram­boð Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur til for­manns Efl­ing­ar. „Stór­sigr­um auð­stétt­ar­inn­ar í bar­áttu henn­ar við verka­lýðs­stétt­ina á und­an­förn­um ára­tug­um verð­ur að svara af full­um krafti og öllu afli, ann­ars er bara von á end­ur­teknu efni, hruni og þjóð­fé­lags­leg­um stór­slys­um af því tagi sem Ís­lend­ing­ar máttu þola 2008.“
Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta
Fréttir

Ferða­þjón­ustu­bænd­ur í máli við Ís­hesta

Hjalti Gunn­ars­son og Ása Vikt­oría Dal­karls eru í mála­ferl­um við fyr­ir­tæk­ið Ís­hesta vegna hesta­ferða sem þau fóru sumar­ið 2016 en hafa enn ekki feng­ið greitt fyr­ir. Skarp­héð­inn Berg Stein­ars­son ferða­mála­stjóri var fram­kvæmda­stóri á þeim tíma. Ís­hest­ar fóru í þrot nokkr­um ár­um eft­ir að Fann­ar Ólafs­son keypti fé­lag­ið, en hann seg­ist hafa stór­tap­að á við­skipt­un­um og greitt verk­tök­um úr eig­in vasa.
„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Viðtal

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raun­veru­leg­ir“

Þrátt fyr­ir að hafa alltaf vit­að að hún vildi gera kvik­mynd­ir þorði Ísold Ugga­dótt­ir ekki í fyrstu at­rennu að skrá sig í leik­stjórn­ar­nám. Hún þurfti fyrst að sanna fyr­ir sjálfri sér að hún ætti er­indi í þetta fag. Á dög­un­um var hún val­in besti leik­stjór­inn í flokki al­þjóð­legra kvik­mynda á kvik­mynda­há­tíð­inni Sund­ance en kvik­mynd henn­ar, And­ið eðli­lega, hef­ur hlot­ið mik­ið lof er­lendra gagn­rýn­enda. Hér ræð­ir hún um list­ina, rétt­lætis­kennd­ina sem dríf­ur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karl­ar hafa hing­að til ver­ið við völd.

Mest lesið undanfarið ár