Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Hæstiréttur staðfesti brottvísun hælisleitenda til Ítalíu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þangað,“ sagði innanríkisráðherra
FréttirFlóttamenn

Hæstirétt­ur stað­festi brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu: „Ekki óhætt að senda fólk til baka þang­að,“ sagði inn­an­rík­is­ráð­herra

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi fyr­ir tveim­ur vik­um að Grikk­land, Ítal­ía og Ung­verja­land væru ekki ör­ugg lönd og Ís­lend­ing­ar sendu ekki fólk þang­að. Í gær ákvað Hæstirétt­ur að tveir hæl­is­leit­end­ur yrðu send­ir til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar
Útlendingastofnun tilkynnir hælisleitanda að hann þurfi sjálfur að greiða lögfræðikostnað
FréttirFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un til­kynn­ir hæl­is­leit­anda að hann þurfi sjálf­ur að greiða lög­fræði­kostn­að

Verk­efn­is­stjóri hjá Út­lend­inga­stofn­un seg­ir að „vel megi vera að eitt­hvað hafi týnst“ þeg­ar starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar fóru inn til manns og hand­léku eig­ur hans, með­al ann­ars fjöl­skyldu­mynd­ir. Út­lend­inga­stofn­un af­henti sama manni bréf á ís­lensku um að hann þyrfti sjálf­ur að standa straum af lög­fræði­kostn­aði.
„Uggvekjandi tilhugsun að lögreglan fái ótakmarkaðan aðgang að sálfræðigögnum viðkvæmra einstaklinga“
FréttirFlóttamenn

„Uggvekj­andi til­hugs­un að lög­regl­an fái ótak­mark­að­an að­gang að sál­fræði­gögn­um við­kvæmra ein­stak­linga“

Tvenn sam­tök gagn­rýna til­tek­in at­riði í til­lög­um þing­manna­nefnd­ar um út­lend­inga­mál sem starf­aði und­ir for­ystu Ótt­ars Proppé. Var­að er við því að lög­regla fái of greið­an að­gang að per­sónu­upp­lýs­ing­um. Fyrr á þessu ári komst Per­sónu­vernd að þeirri nið­ur­stöðu að lög­regla hefði brot­ið per­sónu­vernd­ar­lög við með­ferð upp­lýs­inga um hæl­is­leit­end­ur.
Gott fordæmi Íslendinga gæti breytt heiminum
ViðtalFlóttamenn

Gott for­dæmi Ís­lend­inga gæti breytt heim­in­um

Jelena Schally þekk­ir það að vera á flótta. Ár­ið 1995 varð fjöl­skylda henn­ar að flýja heim­ili sitt í Króa­tíu vegna stríðs­átaka og ári síð­ar var hún með­al þeirra þrjá­tíu flótta­manna sem Ísa­fjörð­ur tók á móti, fyrst sveit­ar­fé­laga. Jelena seg­ir mik­il­vægt að hafa í huga að flótta­fólk frá öðr­um heims­hlut­um muni ekki segja skil­ið við gildi sín og menn­ingu. Ís­lend­ing­ar þurfi að veita fólki frelsi til að leggja rækt við sín­ar hefð­ir.

Mest lesið undanfarið ár