Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

„Ég trúði því ekki að við fengjum að búa þarna“
ViðtalFlóttamenn

„Ég trúði því ekki að við fengj­um að búa þarna“

Ís­lend­ing­ar hafa tek­ið á móti 549 flótta­mönn­um frá því fyrstu flótta­menn­irn­ir komu hing­að til lands frá Ung­verjalandi ár­ið 1956. Flest­ir hafa kom­ið frá Balk­anskag­an­um. Að auki hafa 700 manns sótt um hæli hér á landi frá ár­inu 2008 og bú­ist er við að met­fjöldi hæl­is­leit­enda komi hing­að til lands á þessu ári, eða á bil­inu 200 til 250. Á síð­ast­liðn­um fjór­um ár­um hef­ur hins veg­ar ein­ung­is 49 ver­ið veitt hæli. Að baki hverri tölu eru mann­eskja. Hér er saga Bilj­önu Bolob­an.
Einstaklingar bjóða fram föt, húsgögn, fóstur, fæði og húsaskjól fyrir flóttafólk
FréttirFlóttamenn

Ein­stak­ling­ar bjóða fram föt, hús­gögn, fóst­ur, fæði og húsa­skjól fyr­ir flótta­fólk

Al­menn­ir borg­ar­ar hafa tek­ið sig sam­an og bjóða flótta­mönn­um hjálp. Bryn­dís Björg­vins­dótt­ir, rit­höf­und­ur, seg­ir fólk kom­ið með nóg af hæg­um við­brögð­um við neyð flótta­manna. Hátt í þrjú þús­und manns hafa skráð sig á við­burð þar sem stjórn­völd eru hvött til að taka við fleira flótta­fólki.

Mest lesið undanfarið ár