Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Rasísk viðhorf stjórnarmanna Fjölskylduhjálparinnar
Fréttir

Rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar­inn­ar

Stjórn­ar­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands hef­ur áð­ur hringt inn á Út­varp Sögu til þess að dreifa róg­burði um skjól­stæð­inga þeirra. „Þetta hljóta að vera bara stríðs­glæpa­menn,“ sagði Anna Val­dís Jóns­dótt­ir í beinni út­send­ingu. Þá hef­ur hún, líkt og fram­kvæmda­stjór­inn, dreift áróðri gegn múslim­um. Sjálf hef­ur Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri ver­ið á lista flokka sem hafa ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir kyn­þátta­for­dóma.
Starfsmaður Fjölskylduhjálpar hringdi í Útvarp Sögu og klagaði Tony Omos
FréttirLekamálið

Starfs­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar hringdi í Út­varp Sögu og klag­aði Tony Omos

Anna Val­dís Jóns­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri úti­bús Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í Reykja­nes­bæ, hringdi í Út­varp Sögu og greindi frá því sem hæl­is­leit­and­inn Tony Omos á að hafa sagt við hana. Óvana­legt er að starfs­menn hjálp­ar­sam­taka kvarti op­in­ber­lega yf­ir nafn­tog­uð­um ein­stak­ling­um sem þurfa að leita á náð­ir þeirra.
Yfirmaðurinn í sparisjóðnum, sem hjálpaði  Illuga undan fjárnámi, var skipaður í stjórn RÚV
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Yf­ir­mað­ur­inn í spari­sjóðn­um, sem hjálp­aði Ill­uga und­an fjár­námi, var skip­að­ur í stjórn RÚV

Ei­rík­ur Finn­ur Greips­son, stjórn­ar­mað­ur í Rík­is­út­varp­inu og vin­ur Ill­uga Gunn­ars­son­ar til margra ára, var að­stoð­ar­spari­sjóðs­stjóri þeg­ar Ill­ugi og eig­in­kona hans fengu lán þar í tvígang. Seinna lán­ið var til að greiða upp fjár­nám hjá Glitni í árs­byrj­un 2008. Ei­rík­ur Finn­ur vill ekki ræða lán­veit­ing­arn­ar. Ill­ugi skip­aði hann í stjórn RÚV.
Notfærði sér hliðarsjálf  huldumanns Hringbrautar
FréttirFjölmiðlamál

Not­færði sér hlið­ar­sjálf huldu­manns Hring­braut­ar

Pistla­höf­und­ur Hring­braut­ar, Ólaf­ur Jón Sívertsen, er ekki til sem sá sem hann seg­ist vera. Sjón­varps­stjóri Hring­braut­ar seg­ir að um sé að ræða til­bú­inn karakt­er sem þjóð­þekkt­ur mað­ur skrif­ar í gegn­um. Um helg­ina bjó ein­hver til að­ganga fyr­ir hlið­ar­sjálf­ið á sam­fé­lags­miðl­um og byrj­aði að tjá sig í hans nafni.

Mest lesið undanfarið ár