Fréttamál

Fjármálahrunið

Greinar

Missti heilsuna eftir skilnað
ViðtalFjármálahrunið

Missti heils­una eft­ir skiln­að

Guð­mund­ur Gunn­ars­son verka­lýðs­for­ingi er harð­ur nátt­úru­vernd­arsinni. Hann sat stjórn­laga­þing og seg­ir að skemmd­ar­verk hafi ver­ið unn­ið gagn­vart því. Fer­tug­ur gekk hann í gegn­um sár­an skiln­að og hafn­aði á gjör­gæslu. Áð­ur hafði hann reynt að yf­ir­gefa Sjálf­stæð­is­flokk­inn í tvö ár en fékk ekki. Seinna sat hann neyð­ar­fund með stjórn­völd­um sem vildu fá eign­ir líf­eyr­is­sjóð­anna heim.
Aflandsfélag í Lúx á nú sveitasetrið sem Sigurður Einarsson byggði
FréttirFjármálahrunið

Af­l­ands­fé­lag í Lúx á nú sveita­setr­ið sem Sig­urð­ur Ein­ars­son byggði

Af­l­ands­fé­lag í Lúx­em­borg skráð­ur eig­andi sveita­set­urs Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar í Borg­ar­firð­in­um. Við­skipt­in með hús­ið fjár­mögn­uð með krón­um sem flutt­ar voru til Ís­lands frá Lúx­em­borg með af­slætti í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina. Prókúru­hafi fé­lags­ins sem á sveita­setr­ið seg­ist ekki vita hver á það.

Mest lesið undanfarið ár