Fréttamál

Fjármálahrunið

Greinar

Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni
GreiningFjármálahrunið

Hluti af málsvörn Hann­es­ar fyr­ir Dav­íð þeg­ar ver­ið hrak­inn í rann­sókn­ar­skýrsl­unni

Ástar­bréfa­við­skipti og Kaupþingslán Seðla­bank­ans kost­uðu rík­is­sjóð sam­tals um 235 millj­arða króna. Kaupþingslán­ið var á skjön við þá al­mennu stefnu­mörk­un sem fólst í neyð­ar­lög­un­um og með ástar­bréfa­við­skipt­un­um má segja að Seðla­bank­inn hafi „af­hent bönk­un­um pen­inga­prent­un­ar­vald sitt“.
Helsti lærdómur Hannesar: Forysta Davíðs skipti sköpum
FréttirFjármálahrunið

Helsti lær­dóm­ur Hann­es­ar: For­ysta Dav­íðs skipti sköp­um

Með­lim­ir rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is eru sak­að­ir um hlut­drægni og þröng­sýni í skýrslu sem fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar greiddi 10 millj­ón­ir fyr­ir. For­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Ís­lands seg­ir erfitt að svara því hvort skýrsla Hann­es­ar hefði stað­ist form­lega ritrýni.
Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar
Fréttir

Sömu nið­ur­stöð­ur í tveim­ur hrun­skýrsl­um Hann­es­ar

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son birti skýrslu um er­lenda áhrifa­þætti hruns­ins á vef evr­ópskr­ar hug­veitu íhalds­manna, en óbirt skýrsla um sama efni fyr­ir fjár­mála­ráðu­neyt­ið er þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un. „Sama efni sem hann fjall­ar um og á að vera í hinni skýrsl­unni,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðu­neyt­ið hef­ur þeg­ar greitt 7,5 millj­ón­ir fyr­ir vinn­una.
Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“
Fréttir

Um­tal­að­asta sím­tal­ið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Efni sím­tals Dav­íðs Odds­son­ar og Geirs Haar­de stang­ast á við síð­ari málsvörn Geirs, sem sagð­ist síð­ar hafa „tek­ið rétta ákvörð­un“ þeg­ar hann hafi „leyft“ bönk­un­um að falla. Þvert á móti lagði hann sig fram um að lána Kaupþingi 100 millj­arða króna af fé rík­is­ins til að halda bank­an­um á floti.
Átta atriði um hið fordæmalausa Marple-mál
Fréttir

Átta at­riði um hið for­dæma­lausa Marple-mál

Dóm­ur féll ný­ver­ið á nýj­an leik í hér­aðs­dómi í Marple-mál­inu svo­kall­aða. Hæstirétt­ur hafði ómerkt fyrri nið­ur­stöð­una vegna van­hæf­is eins af með­dóm­end­un­um. Mál­ið er ein­stakt að mörgu leyti en um sér­stak­lega al­var­leg­an fjár­drátt var um að ræða. Þá beitti hér­aðs­dóm­ur í fyrsta skipti í hrun­mál­un­um refsi­þyng­ing­ar­á­kvæði hegn­ing­ar­laga þeg­ar hann ákvað refs­ingu Hreið­ars Más í mál­inu.
„Það var öskrað á mig og mér hótað“
ViðtalFjármálahrunið

„Það var öskr­að á mig og mér hót­að“

„Ég er kalda­stríðs­barn,“ seg­ir Lilja Al­freðs­dótt­ir, vara­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins. Hún var í miðju at­burð­anna þeg­ar hrun­ið varð, mætti æv­areið­um þýsk­um kröfu­höf­um og seg­ir frá upp­námi þeg­ar Dav­íð Odds­son lenti í rimmu við Paul Thomsen, stjórn­anda Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Hún fékk síð­an óvænt sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni um að verða ut­an­rík­is­ráð­herra, en seg­ir að hann hafi gert mis­tök í Wintris-mál­inu og að sætt­ir verði að nást í Fram­sókn­ar­flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár