Flokkur

Félagsmál

Greinar

Heimsókn forsætisráðherrafrúar til fiskútflytjanda í Panama-skjölunum vekur hörð viðbrögð
FréttirPanamaskjölin

Heim­sókn for­sæt­is­ráð­herra­frú­ar til fiskút­flytj­anda í Panama-skjöl­un­um vek­ur hörð við­brögð

Inn­lits­þátt­ur Þóru Mar­grét­ar Bald­vins­dótt­ur, hönn­un­ar­ráð­gjafa og eig­in­konu for­sæt­is­ráð­herra, er gagn­rýnd­ur fyr­ir fé­lags­lega og menn­ing­ar­lega firr­ingu. Í nýj­asta þætt­in­um heim­sækja þátt­ar­stjórn­end­ur heim­ili manns sem stund­aði af­l­andsvið­skipti og kom fram í Panama-skjöl­un­um.
Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Ótti og grát­ur eft­ir störf á far­fugla­heim­ili á Sel­fossi

Sumar­ið 2014 voru tvær pólsk­ar kon­ur ráðn­ar í starf á Far­fugla­heim­il­inu á Sel­fossi. Him­inn og haf var á milli þess hvernig starf­ið var aug­lýst og hvernig það var í raun. Vinnu­tími var mun lengri, frí var mun minna, mat­ur var ekki innifal­inn og laun ekki greidd. Með hjálp stétt­ar­fé­lags­ins Bár­unn­ar tókst þeim að flýja og sækja þau laun sem þau áttu inni. Eig­andi far­fugla­heim­il­is­ins seg­ir mál­ið vera upp­spuna og vís­ar í regl­ur sem ekki eru til.
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.

Mest lesið undanfarið ár