Fréttamál

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Greinar

Borga 400 þúsund til að komast fyrr í aðgerð en á Landspítalanum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Borga 400 þús­und til að kom­ast fyrr í að­gerð en á Land­spít­al­an­um

3000 ein­stak­ling­ar bíða eft­ir augn­stein­að­gerð­um og er bið­tím­in um þrjú ár. Yf­ir­leitt fólk 65 ára eldra sem hef­ur greitt skatt í ára­tugi. Marg­ir nenna ekki að bíða eft­ir að­gerð­inni sem rík­ið kost­ar og borga hana bara sjálf­ir. Fram­kvæmda­stjóri einka­rek­ins fyr­ir­tæk­is sem ger­ir að­gerð­irn­ar seg­ir hægt að gera miklu fleiri að­gerð­ir.
Heilbrigðisráðherra gerir ekki athugasemdir við 300 milljóna hagnað einkarekins lækningafyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra ger­ir ekki at­huga­semd­ir við 300 millj­óna hagn­að einka­rek­ins lækn­inga­fyr­ir­tæk­is

Heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­ur til einka­rek­inna heil­brigð­is­fyr­ir­tækja Lækna­stöð­inni á ár­un­um 2008 og 2013. Hann seg­ir að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sé þjón­ust­an sem veitt er góð. Rað­herr­ann seg­ir gæði heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar skipta máli en ekki rekstr­ar­form henn­ar.
Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki hef­ur greitt út 265 millj­óna arð

Lækna­stöð­in í Orku­hús­inu er einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í eigu 17 lækna. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið starf­andi síð­an ár­ið 1997 og fram­kvæm­ir bæklun­ar­skurð­að­gerð­ir sem ekki eru fram­kvæmd­ar leng­ur inni á Land­spít­al­an­um. Fram­kvæmda­stjóri Lækna­stöðv­ar­inn­ar seg­ir Land­spít­al­ann ekki geta tek­ið við að­gerð­un­um.
Kristján Skúli: Sérhæfð brjóstamiðstöð forsenda þess að fá fleiri lækna heim
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kristján Skúli: Sér­hæfð brjóstamið­stöð for­senda þess að fá fleiri lækna heim

Kristján Skúli Ás­geirs­son, brjósta­skurð­lækn­ir, tel­ur að hægt sé að auka fram­leiðni í brjósta­skurð­lækn­ing­um og minnka kostn­að rík­is­ins. Hann seg­ir enga fjár­festa koma að Brjóstamið­stöð­inni en í bréfi til heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að líf­eyr­is­sjóð­ir muni leggja 210 millj­ón­ir til verk­efn­is­ins.
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Húsnæðismálum Sinnum sleppt í úttekt Landlæknis þrátt fyrir gagnrýni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hús­næð­is­mál­um Sinn­um sleppt í út­tekt Land­lækn­is þrátt fyr­ir gagn­rýni

Embætti Land­lækn­is ákvað að sleppa út­tekt á hús­næð­is­mál­um Sinn­um ehf. þrátt fyr­ir að svört skýrsla hefði ver­ið skrif­uð um sama hús­næði af sömu stofn­un ár­ið 2011. Fjór­ir að­il­ar bjuggu til lengri eða skemmri tíma í því hús­næð­inu ár­ið 2014 og ár­ið áð­ur hafði þar ver­ið rek­ið mis­heppn­að dval­ar­heim­ili fyr­ir aldr­aða.

Mest lesið undanfarið ár