Fréttamál

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Greinar

Stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins á fjárfestingarfélag með lífeyrissjóðunum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Stjórn­ar­mað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á fjár­fest­ing­ar­fé­lag með líf­eyr­is­sjóð­un­um

Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur Fjár­mála­eft­ir­lits­ins, á og rek­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lag með tólf líf­eyr­is­sjóð­um. Byggja upp einka­fyr­ir­tæki á sviði heima­hjúkr­un­ar og lækn­inga í Ár­múl­an­um. Stjórn­sýslu­lög ná með­al ann­ars yf­ir stjórn­ar­menn FME.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Keyptu húsið á 830 milljónir en seldu það fyrir milljarða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Keyptu hús­ið á 830 millj­ón­ir en seldu það fyr­ir millj­arða

Ás­dís Halla Braga­dótt­ir, Ásta Þór­ar­ins­dótt­ir og líf­eyr­is­sjóð­irn­ir keyptu Hót­el Ís­land af Ari­on banka í árs­lok 2013. Við­skipt­in lið­ur í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Ás­dís Halla und­ir­rit­aði leigu­samn­ing sem leigu­sali og leigutaki. Líf­eyr­is­sjóð­ir bæði selj­end­ur og eig­end­ur húss­ins.
Klíníkin vill einkavæða brjóstaaðgerðir á konum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Klíník­in vill einka­væða brjósta­að­gerð­ir á kon­um

Einka­rekna lækn­inga­fyr­ir­tæk­ið í Ár­múl­an­um vill fá að gera að­gerð­ir sem Land­spít­al­inn hef­ur hing­að til gert. Klíník­in reyn­ir að fá til sín starfs­fólk frá Land­spít­al­an­um og vill taka yf­ir samn­ing Land­spít­al­ans við Fær­eyj­ar. Heil­brigð­is­ráð­herra vill halda að­gerð­un­um á Land­spít­al­an­um.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: „Dreifing sérhæfingar getur verið vafasöm“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: „Dreif­ing sér­hæf­ing­ar get­ur ver­ið vafa­söm“

Eng­in sam­vinna hef­ur átt sér stað á milli einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar í Ár­múl­an­um og Land­spít­al­ans. For­stjóri Land­spít­al­ans seg­ist ekki vera mót­fall­inn einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu en spyr spurn­inga um hag­kvæmni slíkr­ar starf­semi.
Ferðamenn og sjúklingar ósáttir á Hótel Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ferða­menn og sjúk­ling­ar ósátt­ir á Hót­el Ís­landi

Sjúk­ling­ur sem dval­ið hafði á einka­rekna sjúkra­hót­el­inu í hús­næði Hót­els Ís­lands var lát­inn fara fyrr út vegna nóróveiru­sýk­ing­ar. Hann seg­ir að rek­ið hafi ver­ið á eft­ir sér til að ferða­menn gætu nýtt her­berg­ið. Ferða­menn lýsa slæm­um að­stæð­um á hót­el­inu og kvarta und­an því að hót­eli og sjúkra­hót­eli sé bland­að sam­an.
Tólf lífeyrissjóðir fjárfesta í einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Tólf líf­eyr­is­sjóð­ir fjár­festa í einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru stærstu hlut­haf­arn­ir í hús­inu í Ár­múla þar sem boð­ið verð­ur upp á einka­rekna heil­brigð­is­þjón­ustu, með­al ann­ars skurð­að­gerð­ir. Líf­eyri­sjóð­ir reka einnig heima­hjúkr­un­ina Sinn­um ehf. sem verð­ur með að­set­ur í hús­inu. Hús­ið hef­ur ver­ið veð­sett fyr­ir rúma 3,3 millj­arða.

Mest lesið undanfarið ár