Flokkur

Dómsmál

Greinar

Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann
Fréttir

Telja að formað­ur hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmd­an kyn­ferð­is­brota­mann

Fé­lags­mála­nefnd Ísa­fjarð­ar­bæj­ar mælti gegn styrk­veit­ingu til Sól­stafa, systra­sam­taka Stíga­móta. Fyrr­ver­andi eig­in­mað­ur Gunn­hild­ar Elías­dótt­ur, for­manns nefnd­ar­inn­ar, er dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur. Starfs­menn Sól­stafa telja að hún hefði átt að víkja við af­greiðslu um­sókn­ar­inn­ar. „Óþverra­legt að tengja þessi tvö mál sam­an,“ seg­ir Gunn­hild­ur.
Skilaboð frá lögreglunni: „Lögreglan getur ekki tryggt öryggi“
Fréttir

Skila­boð frá lög­regl­unni: „Lög­regl­an get­ur ekki tryggt ör­yggi“

Lög­regl­an svar­ar fyr­ir það á Face­book af hverju tveir menn voru ekki hneppt­ir í gæslu­varð­hald vegna gruns um nauðg­un. Líf­leg­ar um­ræð­ur hafa spunn­ist við þráð þar sem Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ósk­ar eft­ir skýr­ing­um. Lög­regl­an seg­ist ekki geta tryggt ör­yggi borg­ara, en allra leiða sé leit­að við að upp­lýsa mál.

Mest lesið undanfarið ár