Flokkur

Börn

Greinar

Skiptar skoðanir um aukna þjónustu á Hjalla
Fréttir

Skipt­ar skoð­an­ir um aukna þjón­ustu á Hjalla

Í þess­um mán­uði geta for­eldr­ar barna í leik­skól­um Hjalla­stefn­unn­ar skil­að þvott­in­um sín­um í leik­skól­ann og sótt hann þang­að nokkr­um dög­um síð­ar. Stutt er síð­an þeim fór líka að bjóð­ast að sækja þang­að kvöld­mat­inn í lok dags. Skipt­ar skoð­an­ir eru um það hvort þjón­usta af þessu tagi eigi að vera í boði hjá mennta­stofn­un­um.  
„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“
FréttirFæðingaþunglyndi

„Við þurft­um að veita sjálf­um okk­ur að­stoð“

Í mars í fyrra tóku nokkr­ar nýbak­að­ar mæð­ur sig sam­an og stofn­uðu stuðn­ings­hóp á Face­book fyr­ir kon­ur sem hafa átt við and­lega erf­ið­leika að stríða í að­drag­anda eða kjöl­far fæð­ing­ar barns. Í dag eru nær 40 kon­ur í hópn­um. Ein þeirra, Sig­ríð­ur Ása, seg­ir kon­urn­ar veita hver ann­arri upp­lýs­ing­ar og stuðn­ing sem þær finna ekki inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins.
Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda
Fréttir

Fimmt­ung­ur fjöl­skyldna þyrfti sér­hæft úr­ræði vegna geð­ræns vanda

Ís­lend­ing­ar telja marg­ir hverj­ir eðli­legt að eign­ast börn í hjá­verk­um, sem set­ur pressu á for­eldra og ger­ir þá ber­skjald­aða fyr­ir and­leg­um erf­ið­leik­um í kring­um með­göngu og fæð­ingu. Þetta seg­ir Anna María Jóns­dótt­ir geð­lækn­ir. Hún vill að stutt verði við fjöl­skyld­ur frá getn­aði þang­að til barn verð­ur tveggja ára með mun mark­viss­ari hætti.
Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum
Fréttir

Dreng­ur í fyrsta bekk beitt­ur kyn­ferð­isof­beldi af sam­nem­end­um

For­eldr­ar drengs í fyrsta bekk í Breið­holts­skóla eru ósátt­ir við við­brögð skóla­stjórn­enda í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is sem dreng­ur­inn varð fyr­ir á skóla­tíma. Tvö börn hafa ver­ið tek­in úr skól­an­um í vet­ur vegna end­ur­tek­ins of­beld­is. Jón­ína Ág­ústs­dótt­ir, skóla­stjóri Breið­holts­skóla, seg­ir verklags­regl­um hafa ver­ið fylgt í hví­vetna.
„Veit ekki hvernig við hefðum farið að án Leiðarljóss“
Fréttir

„Veit ekki hvernig við hefð­um far­ið að án Leið­ar­ljóss“

Rekstr­ar­fé Leið­ar­ljóss, stuðn­ings­mið­stöðv­ar fyr­ir fjöl­skyld­ur barna með sjald­gæfa og al­var­lega lang­vinna sjúk­dóma, er upp­ur­ið. Að óbreyttu verð­ur mið­stöð­inni lok­að eft­ir ára­mót, þar sem heil­brigð­is­ráð­herra hyggst ekki að standa við lof­orð um að tryggja áfram­hald­andi rekst­ur henn­ar. Móð­ir lang­veikr­ar stúlku sem lést fyrr á ár­inu seg­ir Leið­ar­ljós hafa veitt fjöl­skyld­unni nauð­syn­lega og mik­il­væga hjálp í gegn­um veik­indi dótt­ur henn­ar.
Ætlaði aldrei að afsala  sér föðurhlutverkinu
ViðtalAð gefa barnið sitt

Ætl­aði aldrei að af­sala sér föð­ur­hlut­verk­inu

Hugi Ingi­bjarts­son stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu hvort hann ætti að fá for­ræði yf­ir dótt­ur sinni og ala hana upp sem ein­stæð­ur fað­ir eða gefa hana al­far­ið frá sér. Hann ákvað að gefa hana í trausti þess að hjá fóst­ur­for­eldr­um myndi hún eign­ast betra líf en hann gæti gef­ið henni. Hann var hins veg­ar ekki til­bú­inn til þess að af­sala sér föð­ur­hlut­verk­inu og stóð í þeirri trú að hann gæti hald­ið um­gengni við dótt­ur sína. Hann seg­ist hafa ver­ið svik­inn um það, þeg­ar hann fær að­eins að taka hana tvisvar í mán­uði, fimm tíma í senn. Nú vill hann fá hana aft­ur.

Mest lesið undanfarið ár